20.7.2009 | 09:39
Enn einn leikurinn
Hvað með öll þau loforð sem gefin voru sl. haust þegar Jóhanna og Ingibjörg Sólrún stóðu í viðtölum í fjölmiðlum og lofuðu öllu fögru, lofuðu að slá skjaldborg um heimilin, að íbúðalán hjá bönkunum færðust yfir til Íbúðalánasjóðs?????
Núna þegar verður búið að færa kröfuhöfum bankana, erlendir aðilar að mestu líklega mun það vera vatn á myllu Evrópusinna að nú sé enn mikilvægara að taka upp Evru, ganga í Evrópusambandið. Einnig sé ég ekki að íbúðalán verði færð yfir til íbúðalánasjóðs þegar erlendir kröfhafar eiga orðið þau lán.
Ég sakna þess gríðarlega mikið að sjá ekki meira gert fyrir hinn almenna íbúa þessa lands, atvinnuleysi eykst, verðbólga enn í toppi, vörverð hækkar og munur á milli stétta eykst. Á meðan þetta er að gerast eru stjórnvöld einsýnt á ESB.
Hér þarf að huga að einhverju öðru en því máli.
Glitnir eignast Íslandsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Ég hélt að Glitnir hefði orðið gjaldþrota í Okt í fyrra, hvernig getur gjaldþrota fyrirtæki eignast eitthvað, þetta er alveg hreint magnað fyrirbæri.
Sævar Einarsson, 20.7.2009 kl. 09:51
Það er sama helv. steypan í þeim öllum þessum pólutíkusum
Ásdís Sigurðardóttir, 20.7.2009 kl. 09:56
Sædís mín gleymdu ekki þætti VG í þessu máli Steingrímur J situr að mig minnir í stól fjármálaráðherra er það ekki .
Ég held að forusta VG þurfi illilega að fara að hugsa sinn gang. Ég hef sagt mig úr flokknum og Sigurlaug er að spá í að gera slíkt hið sama.
Rafn Gíslason, 20.7.2009 kl. 12:03
Já það er satt Ásdís.
Það er rétt Rafn, við Gummi erum að íhuga það sama. stofnum nýjan flokk, lýðræðisflokk......
Sædís Ósk Harðardóttir, 20.7.2009 kl. 15:05
Kannski tek ég undir þessu tómu leiðindi hérna en mér finnst heldur ekki VG hafa staðið sig merkilega sem "aflið sem stendur gegn ESB." Þú kannski útskýrir fyrir mér hvernig þeir halda sín kosningaloforð?
Eða kannski hefur Ásdís einmitt rétt fyrir sér: sami bakhlutinn undir þeim öllum!
Ragnar Kristján Gestsson, 20.7.2009 kl. 21:45
Já Sædís það verður eitthvað að gera, en ég er farin að vinna fyrir Heimssýn og ætla að beita kröftum mínum þar gegn ESB aðildinni. Þar er verið að fylkja liði núna til að hefja vinnuna sem framundan er gegn ESB aðild. Hvað ég geri eftir það verður að koma í ljós, nú sem stendur er ekkert stjórnmála afl sem heillar mig, en ef þú hefur áhuga á að vinna með Heimssýn láttu þá endilega vita.
Rafn Gíslason, 20.7.2009 kl. 23:20
Það er ekki hollt að slíta sér út við það að láta traðka á eigin réttlætiskennd af þeim sem maður hélt að væru "sitt fólk" - því styttist í að maður fari að þínu dæmi Rafn.
Gummi (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 12:48
Ég vil benda ykkur á að engin þörf er á að stofna nýjann flokk, því hann er til staðar og bíður eftir ykkur. Samtök Fullveldissinna eru öllum opin.
Axel Þór Kolbeinsson, 21.7.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.