23.6.2009 | 13:14
Eignasafn Björgólfs.....
"Nú vinn ég alla daga við að skapa verðmæti úr eignasafni mínu "
Það er virkilega athyglisvert að lesa þessa frétt. Hvers vegna er ekki gengið að eignasafni hans og allra hinna útrásavíkinganna.
Hvers vegna eru þessir menn og þ.m.t Björgólfur ekki látnir bera ábyrgð á eigin klúðri, spillingu, ráni, óheiðarleika og hverju svo sem má nefna þessar aðferðir þeirra til að ræna þjóðina.
Hugsar daglega um Icesave-klúðrið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
hann hefur borið ábyrgð á eigin klúðri, hann hefur misst allt sitt eigið fé í Landsbankanum.
Þú þarft, enn sem komið er (hvað svo sem vinstristjórnin ákveður síðar meir), að sanna rán og óheiðarleika áður en þú getur refsað fólki. Sem betur fer búum við í þjóðfélagi þar sem ekki nægir að misviturt fólk hrópi upp yfir sig einhverja vitleysu til að refsa fólki úti í bæ.
Liberal, 23.6.2009 kl. 13:22
tja Liberal, ég veit ekki betur en að hópur fólks hafi safnast saman og heimtað að einhverjum manni yrði refsað, lögum var breytt til að refsa honum, og hvað sagði hann og gerði, tja.
hann sagði "við borgum ekki" sem er það sem stór hluti þessa fólks segir núna og er að mótmæla icesave samningnum, kaldhæðni?
hann eyddi orku og tíma í að benda á að einhver aðili var með haug af fyrirtækjum sem voru einungis kennitölur og viðskipti á bak við tjöldin væru óeðlileg, og þetta þyrfti að stoppa, þessi aðili átti fréttablaðið og stöð tvö og fyrir vikið var umfjöllunin í þjóðfélaginu næstum 50/50 . helmingur pældi ekki í þessu, hinn hélt að hann væri í einhverjum persónulegum árásum á viðskiptamann, sem væri ekkert búinn að gera rangt.
tja er fólk enn sammála því sem fór þessum tveim mönnum á milli, Davíð og Jón Ásgeir, nei veistu ég held að misviturt fólk sem hrópar ráði enn ferðinni meira en þau ættu að gera.
þau eiga að hafa sitt atkvæði en þess á milli að mótmæla hlutum sem SKIPTA MÁLI, ÞEGAR ÞAU VITA UM HVAÐ MÁLIÐ SNÝST. í að heimta að davíð yrði vikið úr starfi og að hætta eigi við icesave samningana, þetta fólk veit upp til hópa lítið um hvað málið snýst, þau eru fúl . reið og ósátt við að heyra um háar upphæðir og heyra orðin "skuldir" og vilja ekki að þau lendi á þeim, hugsa ekki lengra fram í tímann og fyrir vikið sýna okkur hve lítið þau skilja þessi mál.
en, þetta er svo sem ósanngjarnt að mér að heimta að umræðan í samfélaginu um þessi mál sé á einhvern máta málefnaleg.
ég gafst upp fyrir þónokkru.
ps. davíð var svo sem ekkert saklaus, en í sambandi við jón ásgeir þá hafði hann rétt fyrir sér, og í sambandi við að borga ekki þá er ég ósammála, en fólkið sem vildi hann burtu er það greinilega ekki.
Egill, 23.6.2009 kl. 14:01
Þetta heitir íslensk réttvísi, og henni stendur ekki til að breyta.
Finnur Bárðarson, 23.6.2009 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.