11.4.2009 | 20:50
Mútur og spilling
Manni verður óglatt af því að heyra af þessu máli öllu saman svo vægt sé til orða tekið. Halda Sjálfstæðismenn að við Íslendingar séum svo miklir asnar og fífl að við kaupum þessar útskýringar?
Fjáröflun fyrir flokkinn?????? Fjáröflun er í mínum huga það þegar t.d gengið er á milli manna með bauk og hver og einn leggur smávegis að mörkunum, eða það er landssöfnun í sjónvarpinu fyrir einhverjum hjálpartækjum eða fyrir langveik börn svo dæmi sé tekið.
Það er augljóst að það er mikil spilling í gangi þarna og maðkur í mysunni, REI málið, Geysir green energy hringir það ekki bjöllum hjá fólki?
Ef Geir á að vera ábyrgur fyrir þessu þá hlýtur varaformaðurinn líka hún Þorgerður Katrín að vera ábyrg, gjaldkeri, ritari og stjórnin öll.
Axlið ábyrgð, ekki hengja bakara fyrir smið eins og svo algengt er hjá ykkur.
Söfnuðu fé fyrir flokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 12.4.2009 kl. 01:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Er ekki rétt að VG haldi sér til hlés í þessari umræðu. Alþýðubandalagið fór með skuldirnar inn í Samfylkinguna en tók svo megnið af félagatalinu aftur út í VG og byrjaði þar með skuldlaus.
Kennitöluflakk myndi ég kalla þetta.
Gestur Guðjónsson, 11.4.2009 kl. 21:23
Alþýðubandalagið Framsóknarmenn kafa langt til að klína spillingu á aðra en sjálfa sig. En þegar spilling í ranni Framsóknar er skoðið þarf ekki að kafa - ekki neitt. Bara horfa.
Guðmundur (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 13:04
Ég er ekki að verja Framsókn. VG eiga einfaldlega ekki við skuldahala Þjóðviljans, því þeir komu honum inn í Samfylkinguna.
Gestur Guðjónsson, 16.4.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.