Hvað fékk FL Group í staðinn?

eða Landsbankinn?

Og nú á að reyna að klóra yfir skítinn og greiða þetta til baka, en það var búið að taka við þessum styrk og ef þetta hefði ekki komist upp og í fjölmiðla þá hefði þetta ekki verið endurgreitt.

Ég vona að fólk beri gæfu til þess að kjósa rétt þann 25. apríl með því að kjósa ekki Sjálfstæðisflokkinn og losa þjóðina þar með við þann flokk sem hefur vaðið í spillingu og flokksgæðingshætti undanfarin 18 ár.


mbl.is Styrkir endurgreiddir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

ÁSKORUN TIL SJ'ALFSTÆÐISMANNA

8.4.2009 | 23:48

Þetta er góð ákvörðun - vonandi sýnir Samfylkingin sitt bókhald með öllu t.d. Baugsgreiðslum sem og Jóns Ólafssonar "framlögin".

ÁSKORUN TIL SJÁLFSTÆÐISMANNA - TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG GREIÐUM HVERT UM SIG            KR. 5.000.- Í STYRKTARMANNAKERFIÐ - TIL VIÐBÓTAR ÞVÍ SEM VIÐ GREIÐUM VENJULEGA.

LÍKA ÞIÐ SEM ERUÐ EKKI INNI Í STYRKTARMANNAKERFINU NÚ ÞEGAR.

10.000 MANNS - 50 MILLJÓNIR - MÁLIÐ LEYST.

20.000 MANNS - 100 MILLJÓNIR - OG ALLT Í GÓÐUM GÍR.

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.4.2009 kl. 23:57

2 identicon

Kannski verður söfnunin ekki eins flókin og ætla mætti. Kannski er eitthvað eftir af því sem safnaðist fyrir Hannes Hólmsteinn í hungursöfnuninni miklu?

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband