20.2.2009 | 22:01
Gleðitíðindi...
Það eru sannkölluð gleðitíðindi að Atli Gíslason þingmaður VG í Suðurkjödæmi ætli að gefa kost á sér í 1. sæti listans fyrir kosningarnar 25. apríl.
Atli nýtur mikilla vinsælda og virðingar langt út fyrir flokksraðir og er það því fengur fyrir flokkinn og íbúa kjördæmisins að fá að njóta krafta hans áfram.
Ég skora á alla félaga VG í Suðurkjördæmi að veita Atla óskorað umboð til að leiða listann til sigurs í næstu kosningum.
Atli stefnir á 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Ég er hægra megin við miðju, og get í augnablikinu hugsað mér að kjósa alla flokka nema VG. Ég verð þó að segja, að meðla þingmanna VG, er Atli Gíslason sá þingmaður sem ég kann best/skást að meta. Hann kemur mér fyrir sjónir sem réttsýnn, skynsamur og nokkuð öfgalaus. Einnig virkar Björn V Gíslason, varaþingmaður VG í norðaustur kjördæmi vel á mig, en það er líklega af því að ég þekki hann persónulega.
Sindri Guðjónsson, 20.2.2009 kl. 22:06
Ástæðan fyrir því að ég segi að hann virki á mig sem nokkuð öfga laus, er sú að ég fæ það alltaf á tilfinninguna þegar ég hlusta á Steingrímu Joð, og Ögmund, og sumar af konunum sem eru í forystu VG séu allt of miklir róttæklingar.
Sindri Guðjónsson, 20.2.2009 kl. 22:10
Atli er ykkar best maður það er ekki vafi
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.2.2009 kl. 22:13
Eitthvað skolaðist innlegg tvö til hjá mér (vantar tvo þrjú orð), en þetta skilst.
Sindri Guðjónsson, 20.2.2009 kl. 22:19
Atli er góður fulltrúi vinstrimanna og traustur leiðtogi Suðurkjördæmis að mínu áliti.
Óðinn af Eyrarbakka, 21.2.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.