9.12.2008 | 11:43
Hvað er að í þessu landi okkar????
Maður vissulega hugsar um það hvað sé að í okkar landi.
Fólk stofnar fyrirtæki, skuldsetur það eins hátt og hægt er, fyrirtækið fer á hausinn, skuldirnar lenda á öðrum, þeir sem stofnuðu fyrirtækið bera enga ábyrgð, eru skuldlausir og kaupa fyrirtækið aftur þegar það er búið að hreinsa af því gömlu skuldirnar þannig að þá er hægt að hefja leikinn á ný
Er ekki kominn tími til í þessu viðskiptalifi hér á landi að þeir sem koma sér í skuldir axli sjálfir ábyrgð á sínum skuldum.
Ekki að hinn almenni borgari þurfi alltaf að borga brúsann líkt og er að gerast með bankahruninu og útrásarliðinu.
Next og Noa Noa aftur í eigu sömu hjóna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Að sjálfsögðu borgar almúginn þetta líka. Kröfurnar sem hverfa við gjaldþrot lenda á bönkum sem við öll "eigum".
Þegiðu & Borgaðu
JH (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 11:54
Nákvæmlega JH, þetta er orðið svo rotið allt. Það verður eitthvað að fara að gerast hérna til að stöðva þetta sukk allt saman.
Sædís Ósk Harðardóttir, 9.12.2008 kl. 12:04
Ég var einmitt að velta fyrir mér hvort ég geti ekki stofnað ehf. sem kaupir íbúðina mína af mér, fer svo á hausinn og ég eignist aftur íbúðina úr þrotabúinu.
Hvað segja löglærðir menn við því?
Kv. Svíi
Svíi (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 13:12
Það er víða pottur brotinn, er þetta angi af ESB lögunum, ekki þyrstir mig þangað.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 13:15
Gat verið að þetta væri ESB að kenna, eins og allt bankahrunið eins og það lagið sig.
Er okkur ekki nær að líta í eigin barm?
Það er alveg ljóst að skv ESB lögum þá myndi svona hreinsun stangast fullkomlega á við lög. Þú getur ekki losað þig við skuldirnar sísvona og firra þig algera ábyrgð frá lélegum rekstri og er gjaldþrot litið mjög alvarlegri augum þar.
Svona viðbjóður er ein af ástæðunum fyrir því að við eigum að ganga inn í ESB ekki seinna en í gær.
Innganga í ESB myndi kalla á mun meiri alþjólegar skuldbindingar sem myndu m.a. minnka spillingu svo um munar og þar eru hlutafélagalög engu undanskilin. Neytendamál er eitt stærsta baráttumál ESB.
En kjósi menn svo þá er hægt að halda þessu sukki áfram og halda áfram að taka við svona bull lögum frá innlendum löggjafa sem sjálfur stendur í atvinnurekstri sem nýtur góðs af svona lögum. Þá er bara að haka við V-ið!
Kv. Svíi
Svíi (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 13:50
Það mun ekkert breytast hér - ekki nú frekar en endranær. Enda eru það ráðherrarnir sem leggja línurnar - líka með það hvernig "eigi að mótmæla rétt".
Gummi (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 14:25
Sæl
Það er alltaf almenningur sem borgar, hvort sem um er að ræða vinstri- eða hægri- stjórnmál. Einfaldlega vegna þess að það er enginn annar í landinu...en almenningur. Þeir sem eiga fyrirtæki og fara á hausin...er líka almenningur.
kv.
Eyjólfur.
Eyjólfur Sturlaugsson, 11.12.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.