28.10.2008 | 12:24
En þú færð nú örugglega alveg samt þína jólagjöf......
Ef þetta er ekki hroki í manninum þá veit ég ekki hvað. En þessi orð lét seðlabankastjóri falla í svari sínu við fréttamenn í útvarpinu fyrr í morgun, það verða nú örugglega margir Davíð sem eiga erfitt með að kaupa jólagjafir handa börnum sínum þessi jól.
En mikið tala þeir á skjön við hvorn annan seðlabankastjóri og fjármálaráðherra. Davíð veit sem er að þetta mun koma sér illa við fólk og fyrirtæki á meðan ráðherra fjármála telur þetta ekki áfall fyrir fyrirtækin í landinu.
Þetta er víst áfall fyrir fyrirtækin í landinu og heimilin. Fjármálaráðherra verður að fara að láta af hroka sínum í garð fólksins og viðurkenna vanmátt sinn í þessu öllu saman.
Erfitt fyrir fólk og fyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Verra þykir mér að BTB og hans fylgifiskar, skyldu hafa haldið áfram að haga sér eins og fílar í postulínsbúð. þrátt fyrir að það hafi verið komið rautt ljós á þá strax árið 2006 þegar lausafjárkreppan reið yfir, svona gera ekki fullorðnir menn sem eiga að kallast með FULL FEMM. Samt álít ég að hegðun ráðamanna sé slík vanvirðing við okkur skóflupakkið(almenning) að þeir. Séu hreint út sagt að sýna hve fj...... óhæfir þeir séu.
Eiríkur Harðarson, 28.10.2008 kl. 14:02
Það tala allir á skjön og það er ekkert nýtt þegar að menn eru að breiða yfir gamla lygi með nýrri.
Hroki Davíðs er auðvitað rannsóknarefni - en sú rannsókn verður sjálfsagt að bíða betri tíma því sjálfsagt eru allir rannsóknarsjóðir tómir eða að tæmast.
Gummi (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:34
það verður bara vonandi enginn "Davíð" í næstu kynslóð
Óðinn k Andersen (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.