25.10.2008 | 13:35
Er þetta þá bara allt okkur að kenna Björgólfur?????
Var þá peningamálastefna stjórnvalda ekki "röng"þegar þú fékkst Landsbankann á silfurfati?
Krónan var rangt skráð og alltof sterk og þess vegna rann kaupæði á þjóðina, segir Björgólfur.
Á hverja rann mesta kaupæðið?? Hverjir voru það sem æddu út um allt og fjárfestu og fjárfestu hérlendis og erlendis? Hverjir keyptu flugfélög, skipafélög og hvað eina? ´
Ef krónan var rangt skráð, því gerðuð því aldrei athugasemd við það? Nei í staðinn var hin ranga staða hennar nýtt til að sölsa undir sig milljarða í erlendum gjaldeyri.
Krónan stærsta vandamálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
rann kaupæði á þjóðina...segir hann.
Þvílíkur hroki ...á bara ekki orð.
Halla Rut , 25.10.2008 kl. 14:14
Halla mín, skoðaðu "góðærið" undanfarin ár og segðu mér svo að það hafi ekki runnið kaupæði á þjóðina. Það er sárt fyrir Sjálfstæðisfólk að kyngja því, en flokkurinn smíðaði þetta umhverfi og eðlilega er engum öðrum hægt að kenna um nema þeim. Ef ég hefði haft tækifæri á að græða pening á klúðri Seðlabankans með Sjálfstæðisflokkinn í forystu hefði ég ekki hugsað mig tvisvar um.
Sævar Einarsson, 25.10.2008 kl. 15:16
Sævarinn: Hrokinn sem ég er að tala um er að það var hann og hans fyrirtæki sem stóð fyrir þessu kaupæði og hvatti til þess. Það var hans banki sem bauð erlend lán sem kostaði okkur svona mikinn gjaldeyrir úr landi. Það var hann meðal annarra sem stóð fyrir okur vöxtum og verðtryggingu. Hann er einn að þeim sem kom þessu öllu af stað.
Ég veit það sko afar vel að við höfum öll hagað okkur eins of fífl en það er hroki að þeir sem hvöttu til þess og græddu á því séu nú að segja þetta allt öðrum að kenna.
Halla Rut , 25.10.2008 kl. 19:51
Eins og Sædís bendir á í upphafi var kaupæðið hvergi meira en hjá þessum "auðjöfrum" sjálfum. Þeir fóru fremstir og keyptu og keyptu - með peningum sem alla tíð hefur verið:
A) Óljóst hvaðan komu
B) Óljóst hvort að voru til
En, það er dæmigert að hin meðvirka þjóð fari að finna til með þeim sem keyptu einkaflugvélar og snekkjur, flugfélög og símafélög, banka og fótboltalið, og líti svo hastarlega í eigin barm að brjóstin brenni við og bendi ásakandi á einhvern karl í Grundarfirði eða kerlingu Grafarvogi sem dirfðist að kaupa sér tjaldvagn, notaðan.
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.