7.7.2008 | 18:39
solarfrettir.....
jaeja sma frettir af solarforunum
gott ad heyra ad tad se gott vedur a klakanum, enda kominn timi til, juli ad verda halfnadur;
Tad er svo fallegt herna og i gaerkvoldi tegar vid vorum ad ganga medfram strondinni, va tad er bara yndislegt. Palmatren og hafid og kvoldsolin. Svo fallegt og ljodraent.
I dag skelltum vid okkur i vatnsleikjagard, Aqualand. Rosa finn gardur og gatu krakkarnir rennt ser allan daginn. tarna var flott hofrungashow og svo bara solbad og aftur solbad. Vantar bara suma til ad bera a mann, tad verdur bara naest
Eg er einhverja hluta vegna afskaplega litid fyrir ad renna mer i tessum brautum, skil ekki hvers vegna en svona er tad bara, kannski sma otti eda vatnshraedsla Se mig fyrir mer ad kastast af brautinni og tess hattar... Annars var bara voda gott ad liggja og fylgjast med krokkunum og ganga um gardinn med litlu dullunni, sem reyndar for bara i litlu brautirnar.
Eg for svo ad gamni a gamla stadinn i dag eftir gardinn, gengum tangad til ad skoda, sa ad indverjarnir voru a sinum stad og mer datt ekki i hug ad kikja a ta........
Tannig ad nu er tad spuring um kinverskan eda indverskan stad til ad borda a i kvold, nota bene tott ad tessir naungar seu eins og teir eru i verslunum ta er maturinn hja teim frabaer
jaeja best ad fara ad koma ser i kvoldsolina sem fer bradum ad koma
kvedja fra Tenerife
Saedis and co
Athugasemdir
Kveðja frá "sumum" hehehehe
Gummi (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 19:20
Takk fyrir tad
Sædís Ósk Harðardóttir, 8.7.2008 kl. 08:55
Guð blessi þig og fjölskylduna þína og gefi ykkur yndislegan tíma í fríinu ykkar!
Ég kannast við þetta með að nenna ekki í rennibrautirnar - vorum í Orlando í vetur - ég kom ekki nálægt rússíbönum eða rennibrautum - lét eiginmanninn og synina alveg um slíkar hættuferðir....hehe.....
Ása (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 20:27
Knússss á ykkur í sólinni frá okkur í sólinni ! Guð blessi þig vinkona :-)
Dagbjört Eiríksdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 01:34
Haltu áfram að skemmta þér vel, njóttu sólarinnar, hér er engin sól núna.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.