Hvers vegna þarf nekt eða hálfnekt í þessum keppnum?

Ég er nú ekkert sérlega hlynnt þessum fegurðarsamkeppnum, tel að fegurðin komi innan frá og að persónuleiki og hæfileikar fólk byggist ekki á fallegum líkama eða útliti.

En ég var að velta því fyrir mér hvers vegna það þurfi alltaf þessa hálfnekt í þessum keppnum, ef verið er að keppa um fegurð, hvers vegna er þá ekki nóg að koma fram í kjólum eða öðrum fatnaði.  Annars hefði maður haldið að þessar keppnir væru orðnar barn síns tíma með breyttu hugarfari og viðhorfum fólks í dag.


mbl.is Norðlensk fegurð krýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góðan daginn hér.

Fegurðarsamkeppnir eru auðvitað tímaskekkja en segir samt meira en mörg orð, þ.e. að ennþá skuli þær lifa góðu lífi.  Það er greinilega langt í land með að konur séu metnar að verðleikum en ekki eftir fallþunga.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2008 kl. 10:01

2 identicon

Það getur vel verið að þessar keppnir eigi eftir að leggjast niður, en ég bíð spenntur eftir álíka greinarskrifum þegar Herra Ísland verður valinn. Man ekki eftir því svo sterklega að mótmæli hafi verið mikil þar.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 12:04

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já ég er samála þig Sædís þessi keppnir er orði barn síns tíma

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 19.4.2008 kl. 12:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

3D Prom Queen  3D Prom Queen 3D Prom Queen 

Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 13:50

5 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Jú Doddi, ég er sammála þér það gildir það sama yfir hr. Ísland líka,  sú keppni er líka tímaskekkja.

Sædís Ósk Harðardóttir, 19.4.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband