Eurovision

Ég er enn í sárum að Sivlía Nótt komst ekki áfram og hef ekki horft á Eurovision síðan.   Þannig að ég get ekkert sagt til um þessi lög í kvöld eða þessi lög sem voru spiluð í allan vetur....
mbl.is Eurobandið fer til Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þarna voru nokkur góð og enn fleiri fyndin lög. Ekkert þeirra vann.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.2.2008 kl. 22:50

2 Smámynd: Linda

ef við vorum að stefna að því að komast ekki upp úr undan úrslitum þá var rétt lag kosið í kvöld Núna þurfum við alveg pott þétt ekki að flýta okkur að byggja tónlistarhöllina sem er niðri í bæ ..en, kraftaverk ku geta skeð ennþá, þó held ég að ekki sé hægt bendla kraftaverk við þetta lag..oh nei heheh, sorrí er bara smá fúl.  KNús vina.

Linda, 23.2.2008 kl. 23:05

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er sátt, þoldi ekki Sylviu nema rétt á fyrstu stigum leikritsins. 

Ásdís Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 23:18

4 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Já verð reyndar að vera sammála þér þar Ásdís, hún fór að fara svolítið yfir mörkinn og húmorinn þegar leið á.

Ég þarf bara að horfa á þetta á netinu greinilega.

Sædís Ósk Harðardóttir, 23.2.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband