Eingöngu bleikar rósir og bleikar gjafavörur....

rósirJamm ég mæli með því að það verði eingöngu seldar bleikar rósir og bleikar gjafavörur, bleikar umbúðir og bleik föt.  Bleikt er einn af uppáhalds litunum mínum og því legg ég þetta tilTounge 

Nei úff spáið annars í þessu, sé fyrir mér menn fara bak við í búðum og biðja um ein rauða rós undir borðið.... þetta er að vísu ekkert til að grínast með og eru þessi þvílíku öfga höft hræðileg, það að fólk hafi ekki frelsi til að kaupa blóm og annað í ákveðnum lit.  Líka þar sem þetta skaðar ekki aðra og því ekki nauðsyn á þessum lögum. 

Já það er gott að búa hér á Íslandi og mega kaupa rauðar, bleikar, bláar, hvítar og bara hvernig lit sem er af rósum og gjafavörumCool 

En svo er það bara stóra spurningin.... fæ ég eitthvað slíkt á ValentínusardaginnTounge  Ekki það að ég sé eitthvað endilega hrifin af þessum fyrirfram ákveðnum "ástardögum" mér finnst að fólk eigi að gefa ástinni sinni eitthvað þegar það finnur það hjá sérHeart Hvort sem það eru sæt orð, blóm eða hvað eina sem fólki dettur í hug.

Guð blessi ykkur

 


mbl.is Trúarlögregla bannar sölu á rauðum rósum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Beik er flott og ástinn er góð en getur veri  

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 12.2.2008 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband