Stuðningur við björgunarsveitirnar mikilvægur

flugeldarFlugeldasala er aðal tekjulind björgunarsveitanna. Því er það mikilvægt að fólk sýni stuðning í verki og versli sína flugelda hjá þeim.  Í þessum sveitum starfar óeigingjarnt fólk sem er alltaf tilbúið að sjá af tíma sínum til að koma öðrum til bjargar.  Kostnaður við að reka slíka deildir er gríðarlega mikill og eins og gefur á að líta fylgir þessu starfi mikill tækjakostur sem kostar mikla peninga.

Ég ber mikla virðingu fyrir starfi þessa fólks og tel það eiga inni hjá okkur að við sýnum það í verki að við metum þeirra framlag í samfélagið og styðum þau með því að versla hjá þeim.


mbl.is Flugeldasalan komin í gang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minni líka á flugeldasölu Alfreðs

Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 13:49

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek algjörlega undir þetta, kaupi samt aldrei flugelda nú orðið, en keypti alltaf hjá þeim í den. Styrki þá núorðið á annan hátt.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 14:18

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já bara að kaupa af björgunarsveitinni

Gleðileg ár  Kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 29.12.2007 kl. 18:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband