Já ţađ er nokkuđ ljóst ađ nú fer ađ styttast í jólin, byrjađ er ađ setja upp jólaljós hér í bć, búđargluggar farnir ađ taka á sig breytta mynd og í verslunum er hiđ hefđbundna útlit ađ taka jólalegribúning. Er ţetta ekki of snemmt? Kannski ekki ljósin í bćnum, ţau lýsa upp skammdegiđ en ţessi stressandi auglýsingapakki, bćklingar eru farnir ađ streyma inn um lúgurnar. Gerviţarfir fólks eru auknar til muna. Ţú verđur ađ fá ţér ţetta, ţú kemst ekki af jólanna án ţess ađ hafa ţetta, ţetta gefur lífinu gildi... og svo framvegis. Hamingja jólanna á ekki ađ felast í ţví magni sem ţú kaupir fyrir ţau. Vissulega er gaman ađ gleđja ađra og gefa gjafir. En ţegar tilgangur jólanna gleymist í ţessari kaupmannahátíđ ţarf fólk ađ líta í eiginn barm. Hvar er andi jólanna? Vissulega hef ég eins og svo margir veriđ í ţessari stöđu, gleymt mér í hátíđ kaupmannsins, haldiđ ađ gleđi jólanna myndi felast í ţví hversu mikiđ vćri hćgt ađ kaupa. Ţađ er ekki hćgt ađ kaupa haminguna, ég reyndi ţađ í nokkur ár en ţannig virkar ţađ bara ekki. Gefđu ţér tíma til ađ stalda viđ, hugsa, hugleiđa, biđja, gefa af ţér, eyđa tíma međ fólkiu ţínu, setjast niđur kveikja á kerti, hlusta á ljúfa tónlist. Hugleiđa hvers vegna viđ höldum jól, ţakka fyrir ţá gjöf sem okkur var gefin á jólunum. Ét ćtla ađ minnsta kosti ađ einsetja mér ţađ, undanfarin ár hefur öll mín orka fariđ í ađ gera svo margt fyrir jólin, skreyta og skreyta ađ ég hef ekki hugsađ nógu mikiđ um tilganginn og innihald bođskapsins. Nú finn ég ađra köllun, mun mikilvćgari og meira gefandi. Eyđa tíma međ krökkunum viđ ađ t.d föndra saman, hlusta saman á jólatónlist og fl.
Jólin eru hátíđ ljóss og friđar. Njótum ţeirra á réttum forsendum. Jesús var bođberi friđar minnumst ţess. Hér er ljóđ sem ég fann sem minnir á ţetta allt.
Jólafriđur
Friđur, friđur frelsarans, |
|
finni leiđ til sérhvers manns. |
|
|
almáttug nćr drottins hönd. |
|
Hans er lífiđ, hans er sól, |
|
|
:,:Börn viđ erum börnin smá, |
|
börn, sem Drottinn vakir hjá. :,: |
|
|
Friđur, friđur fögur jól, |
|
frelsarinn er vörn og skjól. |
|
|
|
|
vermum allt sem finnur til. |
|
:,:Börn viđ erum börnin smá, |
|
börn, sem Drottinn vakir hjá. :,: |
|
|
|
|
|
fađir ljóssins ţó hann var. |
|
Ljóssins fađir, ljós ţín skćr |
|
|
:,:Börn viđ erum börnin smá, |
|
börn, sem Drottinn vakir hjá. :,: |
|
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.