Kraftaverkahelgi

Já ef þetta var ekki ein af merkilegustu helgum sem ég hef upplifað þá veit ég ekki hvaðSmile  Þetta mót í Kotinu var þvílikt að orð fá því varla lýst. Þarna voru um 300 manns saman komin á námskeið með frábærum predikurum frá Toronto í Kananda.  Þær lækningar og þau kraftaverk sem áttu sér stað þarna eru engu lík.  Ég get vitnað um það.  Hendin á mér er orðin sem ný, auk þess sem annað læknaðist sem búið er að vera að hjá mér í meira ein hálft ár. Þarna er ég bara að tala fyrir mig og þá er allt annað ótalið sem þarna gerðist.  N'u er bara að bíða spennt eftir næsta móti.

Þá er bara vinnuvika framundan, foreldraviðtöl á morgun, fundir í nefndum og fl.

jæja best að ganga frá ferðadótinu

knús og blessun

Sædís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hlakka til að sjá þig og kraftaverkið á miðvikudaginn   Miracle 

Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband