11.11.2007 | 09:37
Frábær dagur...
Já þessi dagur mun verða góður og dagurinn í gær var magnaður. Fór í gönguna með krakkana og vinum mínum og þetta var ótrúlegt alveg, tónleikarnir voru líka frábærir, samkristilegir hópar að koma saman og syngja og fl. Þetta var æðisleg stund í alla staði. Takk fyrir þetta þið sem stóðuð að þessu öllu.
Ég kom heim seint og síðar meir í gær og þá átti ég eftir að undirbúa afmælið fyrir Hörð kallinn minn sem varð 12 ára í gær var samt að farast í skrýtunum verk í vinstri hendinni, gat ekki hreyft hana, eins og það væri klemmd taug eða eitthvað, voða skrýtið eitthvað, bara ekkert smá sárt verð ég að segja, gat varla keyrt bílinn heim þ.e tekið beygjur.... humm allt svona pirrar mig frekar mikið því þetta er ekkert smá mikill sársauki og að ætla að sofa svona í nótt var frekar vont.. úff ég er nú ekki vön að kvarta og kveina hér. Bað fyrir þessu því það var það eina í stöðunni. Náði þá að útbúar einar 4 tertur og þrjá brauðrétti þannig að það verður nú eitthvað á boðstólnum í dag
Matardagbókin verður nú ekki beisin þessa dagana... en það verður tekið á því á morgun.
Núna ætla ég að fara að hafa mig til, þrífa kannski smá og skella mér svo á samkomu.
Megið þið eiga góðan og blessaðan dag
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 145967
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
lydur
-
olafurfa
-
aring
-
hilmarb
-
salvor
-
arnith
-
soley
-
trukona
-
dullari
-
johannbj
-
gamlageit
-
hlynurh
-
vglilja
-
vefritid
-
andreaolafs
-
almal
-
nonniblogg
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
gattin
-
gudrunmagnea
-
truno
-
hugsadu
-
kennari
-
annabjo
-
latur
-
alit
-
saradogg
-
coke
-
tommi
-
konur
-
jenfo
-
domubod
-
saumakonan
-
svavaralfred
-
jonhjartar
-
bitill
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
jonaa
-
ragnargests
-
ellasprella
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
paul
-
ktomm
-
kristinast
-
vonin
-
hjolagarpur
-
kiddikef
-
valgerdurhalldorsdottir
-
buddha
-
frumoravek
-
ruth777
-
steinunnolina
-
saethorhelgi
-
sirrycoach
-
eddabjo
-
lindaasdisar
-
gullvagninn
-
icerock
-
gtg
-
irisasdisardottir
-
lindalea
-
thormar
-
adalbjornleifsson
-
sigvardur
-
heida
-
malacai
-
brynja
-
loi
-
rannveigbj
-
brynhildur
-
brjann
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ea
-
gurryg
-
rattati
-
heimssyn
-
drum
-
ingibjorgelsa
-
irma
-
omarsdottirjohanna
-
theeggertsson
-
johannesgisli
-
jonbjarnason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonvalurjensson
-
larahanna
-
manisvans
-
nhelgason
-
brim
-
rafng
-
fullvalda
-
siggifannar
-
gonholl
-
stebbifr
-
tomasellert
-
valgeirb
Af mbl.is
Innlent
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Til hamingju með strákinn...
ið Heba eigið þá börn fædd sama dag !
Linda Lea Bogadóttir, 12.11.2007 kl. 10:48
Hæ Sædís :) vorum við ekki uppí Koti um daginn .. kannast við þig :) eigðu góðann dag.. en núna er það fótbolti sem kallar og svo ALFA eftir það... það munar ekki um það hvað þú ert félgslynd ..ert í öllum nefndum og störfum þarna suðurfrá :) gott hjá þér... kv Gísli Torfi
Gísli Torfi, 13.11.2007 kl. 15:37
Takk:)
Jú það er satt Gísli:) frábær helgi og mikið starf hjá heilögum anda þar:)
Sædís Ósk Harðardóttir, 14.11.2007 kl. 00:34
Já er það Linda:) hver er það hjá Hebu sem á afmæli þennan dag?
Sædís Ósk Harðardóttir, 14.11.2007 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.