3.11.2007 | 09:41
Ótrúlegt rugl
Ég á nú varla til orð yfir þessari frétt. Hver ákveður það hvort að einstaklingur sem átt hefur við áfengisvanda að stríða komi til með að kosta tryggingarfélögin meira en aðrir? eða fá yfir höfuð ekki að tryggja sig? Hvers vegna að leita í fortíðina þegar fólk hefur snúið við blaðinu. Langflestir sem ég þekki og hafa farið í áfengismeðferð lifa mjög heilsusamlegu lifi bæði hvað varðar líkamlega og andlega uppbyggingu. Þannig að margir sem ekki hafa þurft að leita sér lækningar mættu taka margt í þeirra daglega fari til fyrirmyndar.
Og hvað verður svo næst, reyna þau ekki að komast í skýrslur hjá ísl.erfðfargreiningu og finna tengsl á milli alkahólista og aðstandenda og þar með hækka þeirra tryggingar, reyna að finna fleiri sjúkdóma s.s þunglyndi og fl. til ða geta hækkað enn meira iðgjöld sem flestra. Þetta er ótrúlegt í einu orði sagt.
Óvirkir alkar fá ekki tryggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Þar sem alkóhólismi er viðurkenndur sjúkdómur, og það hefur verið baráttumál margra að koma því sjónarmiði á framfæri, finnst mér eðlilegt að stofnanir og fyrirtæki taki á málum honum tengdum eins og öðrm sjúkdómum. Þess vegna finnst mér eðlilegt að Tryggingafyrirtæki setju sjúklingum einhverjar tíma- eða iðgjaldaskorður, þó 3 ár sé kannski einu ári of mikið.
Þrátt fyrir góðan vilja er heilavirkni flestra áfengis- og vímuefnasjúklings ekki fær um að leiðréttast á aðeins nokkrum mánuðum. Þess vegna miða meðferðarstofnanir við að takmarkið í upphafi sé 2 ár og að þeim loknum sé "hættan á falli" miklum mun minni. Þetta er ekkert skoðun út í bláinn hjá mér því tölfræðilegar og líffræðilegar rannsóknir sanna þetta.
Það að alkóhólisti sem hefur verið eðrú í 3 mánuði, unnið sporin og fengið andlega vakningu ætlist til þess að stíga úr hlutverki sjúklings finnst mér óábyrgt og í raun hrokafullt.
Hitt er annað mál að tryggingafyrirtækin eru oft ósanngjörn og ill viðureignar. Þar vinnur misvel upplýst og mis varkárt fólk.
Páll Geir Bjarnason, 3.11.2007 kl. 14:22
Fáránlegt system ARGH
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2007 kl. 16:08
Þetta er skandall og í raun óhugganalegt hversu lítið hefur farið fyrir þessari frétt, mig grunar að víða sé rotta grafin í þessu máli og þá á ég við að Tryggingastofnanir séu rottan og margir fá ekki tryggingu vegna fortíðar drauga..bara ljótt mál og ekkert annað.
Linda, 4.11.2007 kl. 20:33
já nákvæmlega og maður er svo reiður eitthvað vegna þessa
Sædís Ósk Harðardóttir, 4.11.2007 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.