22.10.2007 | 17:33
Áfengi á ekki heima í frjálsri sölu
Ég er á móti þeirri tillögu sem nú liggur fyrir Alþingi um að gefa sölu á léttvíni og bjór frjálsa. Ég er hissa á að heilbrigðisráðherra skuli lýsa stuðningi við þessa tillögu. Ég tek undir orð umboðsmanns barna sem segir á www.ruv.is : Umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir, hefur áhyggjur af frumvarpi sem heimilar sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum og segir slíka breytingu stórhættulega. Hún minnir á að áfengi sé vímuefni sem hafi skaðleg áhrif á heimilum og á börn í móðurkviði. Henni finnst varhugavert að heilbrigðisráðherra skuli styðja frumvarp sem heimilar sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum
Við ættum frekar að huga nánar að forvörnum og reyna að draga úr áfengisneyslu landans í stað þessa að stuðla að aukningu. Auðvitað er það þannig að ef fólk ætlar að fá sér vín þá nær það sér í það, en að gera veikum einstaklingum það auðveldara er ekki rétt. Mér finnst að núverandi fyrirkomulag eigi að halda sér.
Ég tel líka að það hljóti að vera mun fleiri þarfari þingmál sem háttvertir þinmenn ættu að vera að einbeita sér að heldur en að reyna að stuðla að aukinni neyslu. Ég vona að meirihluti þingmanna verði ekki við þessari tillögu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
lydur
-
olafurfa
-
aring
-
hilmarb
-
salvor
-
arnith
-
soley
-
trukona
-
dullari
-
johannbj
-
gamlageit
-
hlynurh
-
vglilja
-
vefritid
-
andreaolafs
-
almal
-
nonniblogg
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
omarragnarsson
-
gattin
-
gudrunmagnea
-
truno
-
hugsadu
-
kennari
-
annabjo
-
latur
-
alit
-
saradogg
-
coke
-
tommi
-
konur
-
jenfo
-
domubod
-
saumakonan
-
svavaralfred
-
jonhjartar
-
bitill
-
zeriaph
-
ruthasdisar
-
thelmaasdisar
-
zunzilla
-
jonaa
-
ragnargests
-
ellasprella
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
paul
-
ktomm
-
kristinast
-
vonin
-
hjolagarpur
-
kiddikef
-
valgerdurhalldorsdottir
-
buddha
-
frumoravek
-
ruth777
-
steinunnolina
-
saethorhelgi
-
sirrycoach
-
eddabjo
-
lindaasdisar
-
gullvagninn
-
icerock
-
gtg
-
irisasdisardottir
-
lindalea
-
thormar
-
adalbjornleifsson
-
sigvardur
-
heida
-
malacai
-
brynja
-
loi
-
rannveigbj
-
brynhildur
-
brjann
-
brandarar
-
austurlandaegill
-
ea
-
gurryg
-
rattati
-
heimssyn
-
drum
-
ingibjorgelsa
-
irma
-
omarsdottirjohanna
-
theeggertsson
-
johannesgisli
-
jonbjarnason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonvalurjensson
-
larahanna
-
manisvans
-
nhelgason
-
brim
-
rafng
-
fullvalda
-
siggifannar
-
gonholl
-
stebbifr
-
tomasellert
-
valgeirb
Af mbl.is
Innlent
- Innviðaskuldin ekki öll í fjármálaáætlun
- Framkvæmdir kærðar til lögreglu
- Hefja atkvæðagreiðslu um verkfall hjá Norðuráli
- Hafnaði 10 milljón króna miskabótakröfu
- Sykurpabbi kemur út úr skápnum og ráðherrar sakaðir um lygar
- Rannsóknahús tekur á sig mynd
- Smærri íbúðir lækka kolefnisspor
- Jón Gnarr tók vakt á Stuðlum í gær
- Næturvaktin var á tánum
- Misbauð hegðun borgarfulltrúa: Ég biðst afsökunar
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
- Play Europe fær flugrekstrarleyfi á Möltu
- Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú
- Tímamót í sögu Eyris Invest
- Ekki má mikið út af bregða
- Rekstrarhagnaður Ísfélagsins 4,5 milljarðar króna
- Alvotech skuldar yfir 141 milljarð króna
- Kínverski BYD tekur fram úr Tesla í sölu
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Af hverju þessar áhyggjur af aukinni neyslu áfengis.
Gerir fólk sér ekki grein fyrir því að um leið og áfengissala verður færð yfir í matvöruverslanir mun verðið hækka til muna. Sjá til dæmis verslanir úti á landi... þar mun áfengisverð verða hærra en í Reykjavík. Í dag er þó áfengisverð það sama alls staðar. Kannski mun það reynast forvarnargildi.
Ég held að það sé þröngsýni að ætla fólki meiri drykkju þó hægt verði að fá rauðvínið í búðinni á leiðinni heim. Börnum okkar mun alltaf stafa sama hættan af þó svo vín fáist í Hagkaup eða Ríkinu við hliðina.
... Ekkert persónulegt Sædís mín... bara mín skoðun.
Linda Lea Bogadóttir, 22.10.2007 kl. 20:01
Það er alveg á hreinu að þegar þú getur keypt bjórinn og rauðvínið í lausasölu þá verður drukkið meira, það þarf ekki neitt séní til að sjá það. Staðreynd. Að ætla að minna sé keypt ef vínið er dýrara er rugl. Þeir sem ætla sér á annað borð að drekka spara þá bara í hlutum sem eru nauðsynlegri fyrir fjölskylduna. Þegar ég versla í Bónus versla ég minna heldur en þegar ég fer í Nóatún og sé allar freistingarnar fyrir framan mig, svo er manneskjan, fellur fyrir freistingum. Ríkið selur vínið púnktum og basta.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2007 kl. 23:10
nei Linda tek þessu ekkert persónulga
bara er alveg á því að vín á ekki heima í matvörubúðum.
Svandís alveg sammála, já sjáumst vonandi á föstudaginn.
Hjartanlega sammála Ásdís, það er nefnilega málið að ef fólk vantar áfengi þá er allt annað látið sitja á hakanum fyrir það, þótt verðið hækkaði þá léti fólk það samt eftir sér.
Sædís Ósk Harðardóttir, 23.10.2007 kl. 07:15
Ég er algjörlega sammála þér Sædís, og minni líka á það að mjög ungt starsfólk matvöruverslana ræður ekki einu sinni við að afgreiða tóbak einungis til 18 ára og eldri, hvað þá áfengi. aukið aðgengi = aukin neysla! það er heilbrigðisráðherra sem á að heita æðsti maður vímuvarna á Íslandi til háborinnar skammar að eiga aðild að þessari tillögu
Guðrún Sæmundsdóttir, 25.10.2007 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.