Mánudagur til mæðu

ÉG skil ekki alveg þetta mæðuhugtak, þótt dagurinn í dag hafi verið að svo komnu ansi mæðulegurCrying En samt skárri en dagurinn í gær, því þá var maður ansi svefnvana eftir FRÁBÆRA Gyðjuhelgi. Umm þetta var bara draumur í dós..... say no more.  Við áttum sem sagt saman þarna frábæra helgi þar sem við brölluðum margt skemmtilegt saman vinkonurnar.  Takk stelpur fyrir allt.

Þannig að eftir sukksama helgi er bara að taka á því aftur, en ég var nú samt bara voða dugleg, borðaði ekkert nammi og passaði mig í mataræðinu.  Þannig að það er bara bootcamp núna á efitr og svo er það Alfa í kvöldTounge hvers getur kona óskað meira.

Alþingi var sett í dag að ný, vonandi eiga eftir að gerast góðir hlutir þar í vetur, ég hef trú á að þingmenn VG eiga eftir að standa sig vel þrátt fyrir að vera í stjórnarandstöðu.

Dugar að sinn

knús Sædís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband