Spila þeir á móti United?

Það verður spennandi ef þeir lenda á móti snillingunum í Manchester United.  Það kemur í ljós á morgun þegar United spilar við AC Milan.  Það er mjög mikilvægt að United vinni þann leik til að komast í úrslit.

Þessi leikur í kvöld var annars ansi fjörugur og spenna fram á síðustu mínútu.


mbl.is Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þetta var snilldarleikur og verðskuldaður sigur. Viðurkenni að mig langar að sjá þá gegn AC Milan, en það væri auðvitað gaman að sjá Liverpool leggja Mancester United. Er í sigurstuði þessa dagana, Liverpool vinnur, Vinstri græn í góðum gír og nú væri gaman að sjá bæði everpópumeistarabikarinn og stjórnarmyndunarumboðið komast í réttar hendur! Og ef ég á að velja, þá er hið síðarnefnda jafnvel enn mikilvægara, en best er að hvort tveggja rati rétta leið.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.5.2007 kl. 01:51

2 Smámynd: Saumakonan

Glory glory Man Uniiiiiiiiteeeeeeeed!

Saumakonan, 2.5.2007 kl. 07:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband