24.4.2007 | 08:39
Vill fólk óbreytt ástand
Ég bara spyr.
Er fólk búið að gleyma öryrkjadómnum?
Vill fólk að ástand hjá öryrkjum, öldruðum og láglaunafólki verði óbreytt næstu 4 árin að minnsta kosti? Þriðjungur aldraða býr við fátæktarkjör og allt of mörg börn búa við fátækt
Vill fólk að stefnan sé áfram að hygla fjarmagnstekjufólkinu enn frekar á kostnað láglaunafólks? Það bera að hafa i huga að að margir hafa til að mynda ekki efni á að fara með börnin sín til tannlæknis.
Þetta er að minnsta kosti ekki það ástand sem ég vil búa við og ég vil ekki að börnin mín búi við eða foreldrar mínir. Með því að kjósa VG þann 12. maí þá erum við að kjósa jöfnuð og jafnrétti.
Hér má finna http://www.vg.is/stefna/fataekt/ stefnu VG gegn fátækt.
Við verðum að koma að sterkri vinstri stjórn til að rétta af þennan mismun sem orðið hefur.
HUGSAÐU ÞAÐ PIRRAR RÍKISSTJÓRNINA
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Komdu sæl Sædís Ósk. Manstu textann með laginu ,,Streets of London"? Kanski það lag verði næsti þjóðsöngur okkar textinn er farinn að passa við fátæka fólkið hérna ekki síður enn í London og svo er það auðveldara í flutningi en sá gamli.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 24.4.2007 kl. 14:19
Sammála þér bloggvinkona. Ráðandi öflum er meinilla við sk langtímaminni, þe að við munum lengra en tvo daga aftur í tímann. Vona að fólk fari að muna. Það ríður nefnilega baggamuninn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 16:03
Sæl
Já. Fólk vill óbreytt ástand svo skrýtið sem það kann að virðast.
Fólkið kýs að öllum líkindum á þann veginn ef marka má skoðannakannanir.
Það verður að teljast lýðræðisleg niðurstaða.
kv.
Eyjólfur
Eyjólfur Sturlaugsson, 24.4.2007 kl. 22:00
Úff eigum við ekki að vona að þessar skoannakannanir séu ekki alveg marktækar þessa dagana. Fólk hlýtur að vilja breytingar og bættari kaup og kjör og jafnrétti.
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.4.2007 kl. 22:21
Það er alltaf hægt að reikna sig niður í skemmtilegar niðurstöður, ef Sjálfstæðisflokkurinn er 5% ofmetinn og Framsóknarflokkurinn 5% vanmetinn í skoðanakönnunum, eins og algengt er, ætli það dugi ekki bara til að fella stjórnina? Því 5% af næstum ekki neinu er ekkert og 5% af ofsafylgi bara slatti. Fer eftir því hvaða könnun maður skoðar hvort þetta dugar, en það þarf alla vega að koma þessari stjórn frá og VG að!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.4.2007 kl. 22:27
Úff eigum við ekki að vona að þessar skoannakannanir séu ekki alveg marktækar þessa dagana. Fólk hlýtur að vilja breytingar og bættari kaup og kjör og jafnrétti.
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.4.2007 kl. 22:29
Ég þekki engann sem ætla að kjósa sömu ríkisstjórn og efast stórlega að skoðanakannanir hafi verið framkvæmdar með eðlilegu móti. Það er að segja, eru allar upplýsingar í skoðanakönnunum birtar? Eða eru skoðanakannarnirnar hannaðar að vilja þeirra sem láta framkvæma könnunina? Ég minni á falsaða skýrslu Láru V. Júlíusdóttir hrl. sem hún gerði fyrir dómsmálaráðuneytið 2002 og fjallaði um Geirfinnsmálið sem dæmt var í Hæstarétti 22. 02. 1980
Guðrún Magnea Helgadóttir, 26.4.2007 kl. 15:19
Sannleikurinn í Geirfinnsmálinu. Sjá á: http://mal214.googlepages.com, bréf skrifað til allra alþingismanna dagsett 4. nóvember 2003
Guðrún Magnea Helgadóttir, 26.4.2007 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.