11.4.2013 | 20:25
Alþýðusamband Ísland mismunar framboðum
Það er einkennilegt að sjálft Alþýðusamband Íslands skuli mismuna framboðum sem bjóða fram til þings núna í vor.
í kvöld var framboðsfundur á vegum þeirra þar sem formenn allra flokka sem eiga menn á þing varð boðið að taka þátt.
Hvaða skilaboð er það til samfélagsins. Þarna er að mínu mati verið að hunsa lýðræðið. það er ekki verið að hleypa að öllum sjónarmiðum. Maður spyr sig hvort þeir séu hræddir við ákveðin sjónarmið og stefnumál einhverra framboða s.s. Regnbogans.
Annars er nú gaman að geta þess að bæði Regnboginn, Dögun og Píratar eiga fulltrúa á þingi í dag. En Björt framtíð sem á lika fulltrúa á þingi er eina framboðið utan fjórflokksins sem fékk boð á þennan framboðsfund.
Mér finnst Gylfi og Así setja niður með svona framgöngu.
Draga lífsneista úr heimilunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
ASÍ hefur ekki það hlutverk að verja stjórnvöld eða pólitíska stjórnmálaflokka, heldur alþýðuna/verkafólkið og berjast fyrir þeirra réttmæta kaupmætti. Það er ekki verkefni ASÍ að styðja stórveldispantað þrælahald.
Gylfi Arnbjörnsson virðist ekki hafa hugmynd um, til hverra verka ASÍ-toppurinn var ráðinn, og hvað hann á að vinna við í raunheimum á Íslandi?
Honum er þó ekki sagt upp störfum, né lækkaður í launum, þrátt fyrir vinnusvikin? Hvers vegna?
RÚV allra landsmanna verður að sinna sínu skylduhlutverki, og útskýra þetta leikrit fyrir eigendum fjölmiðilsins RÚV. Ríkisfjölmiðilsins sem er í eigu allra landsmanna, sem kostaður er með nefskatti á hvítvoðunga, jafnt sem ó-kosningaviðurkennda 67 ára og eldri.
Hvorki hvítvoðungar né eldri en 67 ára hafa verið teknir með í skoðanakönnunum fyrir alþingiskosningarnar! Ég var svo vitlaus að ég hélt að 67 ára og eldri hefðu kosningarétt, en ég hef víst haft rangt fyrir mér?
Það verður nóg að gera hjá sagnfræðingum framtíðarinnar, við að skrá nýju Íslandssöguna á Íslandi, um nýja óspillta Íslandið "jafnréttaða"!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2013 kl. 21:25
ég skil ekki þá hugsun hjá þeim sem leggja fyrir skoðanakannanir að hafa ekki 67 ára og eldri með í þeim.
Sædís Ósk Harðardóttir, 11.4.2013 kl. 21:30
Sædís. Það virðist öllu vera tjaldað til, til að gefa skakka mynd af vilja fólksins í landinu. Siðferðis og lögbrot virðast ekki flækjast fyrir þeim sem standa fyrir þessum fölsuðu könnunum, og þrýstingi valdsstjórnarinnar.
Þetta eru að sjálfsögðu óskiljanleg vinnubrögð, í landi sem telst siðmenntað ríki!
Ég vara fólk við að trúa blekkingarniðurstöðum skoðanakannana. Þetta er svindlbragð til að stýra kosninganiðurstöðum. Blekkingar komast upp um síðir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2013 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.