13.2.2007 | 14:32
Kominn tími á bætt kjör kennara
Ég tel að staða okkar kennara sé orðin mjög slæm, mikilvægt er fyrir launanefnd sveitarfélaga að átta sig á stöðunni strax og gera eitthvað í málunum. Ég veit að það vill engin lenda í þeirri aðstöðu sem kom upp haustið 2004 þegar verkfallið langa skall á og var svo klippt á það með þvingunarúrræðum ríkisvaldsins. Sem nota bene hefur haft sveitarfélögin í fjárhagslegu svelti í mörg ár. Mikilvægt er að leiðrétta þennan mismun svo sveitarfélögin geti staðið við sínar skuldbindingar og staðið undir þeim kröfum sem þeim ber í skólamálum, kröfum sem ríkisvaldið setur á þau.
Laun kennara hafa undanfarin ár dregist mjög svo aftur úr, þessu verður að breyta svo að skólahald geti blómstrað sem skyldi. Það er ekki út af neinu að kennarar séu að leita í önnur störf og hætta kennslu. Ef við viljum halda góðu fólki í stéttinni verður að leiðrétta þenna mikla launamun.
Þögul mótmælastaða kennara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Launamun í samanburði við hvað? Fólk með jafn mikla vinnuskyldu, jafn langa menntun og jafn löng sumarfrí og kennarar? Við hverja eru kennarar að miða?
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 14:45
Langar bara til að skjóta að þeim upplýsingum að á Íslandi er orðið lengsta skólaár af öllum norðurlöndum talið - jafnvel allri Evrópu!! (England Þýskaland, Holland). Þannig að hvaða þvaður er þetta alltaf um langt sumarfrí??? Eru ekki allalgengt að fólk á Íslandi hafi 6-7 vikur í sumarfrí þ.e.a.s. fólk sem er í fullri vinnu ??? Viðmiðunarstéttir kennara eru að sjálfsögðu stéttir með svipaða háskólamenntun og krafist er af kennurum (viðskiptafræðingar - hjúkrunarfræðingar - þroskaþjálfarar . leikskólakennar o.s.frv.).
Jóhanna Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 15:04
Að gefnu tilefni held ég að þessi sorglegi misskilningur um að sumarfrí kennara sé afskaplega langt megi rekja til þess hvernig sumarfrí kennara voru fyrir 40 árum. Fólk tengir yfirleitt við það sem það þekkir! Vinnuskylda kennara er að jafnaði 42.6 stundir á viku. Inn í því eru ekki tölur sem bætast við þegar yfirferð prófa og heimavinnu eru reiknaðar með. Hvað menntun varðar eru kennarar allt frá því að vera með þriggja ára háskólamenntun upp í 6 ár sumir meira. Ofan á þetta bætist síðan endurmenntun sem skólarnir þurfa sjálfir að skipuleggja. Margir skólar velja þá leið að bæta endurmenntuninni við hefðbundinn vinnutíma. Reikni nú hver sem vill! Bendi Stefáni á www.ki.is!
Bestu kveðjur,
Þóra K.
Þóra K (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 15:20
Vinnutími kennara er ekki hér til umræðu, heldur þau launakjör kennara búa við.
Kennara eru að fara fram á að sá kjarasamningur sem nú er í gildi sé virtur og komist til framkvæmda, þar á meðal endurskoðunar ákvæði kjarasamningsins.
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 13.2.2007 kl. 22:24
Því skyldi vinnutími kennara ekki vera til umræðu? Það er eðlilegt að fræða þann sem ekki veit því fáfræði kemur í veg fyrir fordóma! Það eru margar hliðar á teningi og kennarastarfið hefur breyst það er staðreynd! Það er líka staðreynd að margir vita ekki hvernig starfið og vinnutíminn hefur breyst! Því er eðlilegt að upplýsa!
Með virðingu og vinsemd,
Þóra K.
Þóra K (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.