23.1.2012 | 23:32
Það er ekki sama hverjir eiga í hlut.
Var það í gær eða laugardaginn þegar Guðríður kom fram með mikilli hneikslan á að Y listinn skyldi ætla að leiða Sjálfstæðisflokkinn til valda? Svo er hún komin í þau spor núna.
Ekki það að Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sé eitthvað verri en Samfylkingin, þetta kemur bara frekar kjánalega út hjá henni.
Ræddu samstarf við D-lista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Í fyrsta lagi hafði Y listinn annan valkost en að leiða Sjálfstæðiflokkinn til valda. Það hefur Samfylkingin ekki í dag meðan bæði Y og X listinn hafa hlaupist undan merkjum og virðast ekki vilja starfa með neinum.
Í öðru lagi þá væri Sjálfstæðiflokkurinn mun sterkari í samvinnu við tvo eins manns lista heldur en í meirihluta með Samfylkingu og VG sem leggja þá til jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðifslokkurinn. Í þeim meirihluta hefur engin bæjarfulltrúa oddaatkvæði eins og væri í meirihluta með eins manns flokkunum og þar með eru áhrif Gunnars Birgissonar minni en í samstarfi þar sem allir bæjarfulltrúar meirihlutans hafa oddaatkvæði.
Þessu er því ólíkt saman að jafna. Það er frumskylda og ábrð þeirra sem hafa tekist á hendur að vera bæjarfulltrúra að gera það sem þeir geta til að starfhæfur meirihluti sé til staðar í bæjarstjórn. Undan því skorast ekki fulltrúar Samfylkingarinnar þó það krefjist þess að þeir vinni með mönnum sem ekki eru efstir á óskalistanum sem samstarfsaðilar. Það getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir Kópavog ef málefni bæjarins eru látinn reka á reiðanum í langan tíma með engan skýran meirihluta. Skuldastaða bæjarins og erfið mál sem taka þarf á kalla á sterkan starfhæfan meirihluta.
Sigurður M Grétarsson, 24.1.2012 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.