14.9.2011 | 09:11
Málefnalegt?
Þetta minnir frekar á stráklinga í framhaldsskóla veðja um bjórkassa vegna fótboltaleiks heldur en aðstoðarmann ráðherra.
Ég skil ekki þessa viðkvæmni gagnvart forseta vorum, hvers vegna má hann ekki segja sannleikann, segja það sem þorri þjóðarinnar hugsar.
Björn Valur varðhundur Steingríms fer einnig harðorðum orðum um forsetann á bloggsíðu sinni og spyr hvort forsetinn ætli ekki bara að rjúfa þing og boða til kosninga.
það færi kannski betur á því að Ólafur gerði það. Þá fengi fólkið tækifæri til að kjósa á ný.
Bjór fyrir ummæli Steingríms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
http://blog.central.is/soh
Spurt er
Ertu kominn í jólaskap?
Já 44.1%
nei 55.9%
34 hafa svarað
Athugasemdir
Þetta er farið að minna á "Pabbi minn er miklu sterkari en pabbi þinn"
þólitíkin er komin á svo lágt plan að öll virðing fyrir þessu liði er löngu horfin
Magnús Ágústsson, 14.9.2011 kl. 09:19
Ef Forsetinn var að segja sannleikann hlýtur EINHVER að geta bent á þennan sannleika og hreppt bjórkassann að launum.
Er ekki aðstoðarmaðurinn bara að benda á (í óformlegu spjalli á Facebook) að Forsetinn var að skálda, þegar hann ásakaði fjármálaráherra um "aðför" að sér.
Skeggi Skaftason, 14.9.2011 kl. 09:22
Siggi var úti með ærnar í haga þannig líður okkur landanum gangvart stjórnvöldum!
Sigurður Haraldsson, 14.9.2011 kl. 09:32
Sammála þér Sædís, þegar menn eru komnir í þvílíka vörn og Steingrímur og Jóhanna, þá verða þau sannleikanum sárreiðust, og eftir þeim dansa áhangendurnir sem hvorki vilja heyra né sjá annað en bullið sem frá þeim kemur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.9.2011 kl. 10:16
Huginn nefnir ekki orð um það hvað forsetinn hefur sagt, en býður kassann þeim sem getur bent á TAL Steingríms J. þar sem hann hefur " RÆTT FRAMGÖNGU ÓLAFS " . Steingrímur sagði að vísu að hann ætlaði ekki að munnhöggvast við forsetann, sem er allt annað mál.
Af hverju eiga Íslendingar svona auðvelt með að misskilja það sem sagt er, eða er þetta illgirni? Til að þið misskiljið mig ekki, þá er ég svarinn andstæðingur Steingríms J., en hann er samt ekki eins vitlaus og Össur Sk. eða þannig.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 11:42
sammála
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2011 kl. 12:04
Tek fram að ég er ekki að verja Steingrím og enginn sérstakur stuðningsmaður hans.
Spurningin hér er hins vegar: Gerði hann eða gerði hann ekki AÐFÖR að Forseta Íslands? Forsetinn hefur sakað hann um það og það er til þeirra orða sem Huginn vísar. Það er nú býsna alvarleg ásökun. Er hún SÖNN?
Skeggi Skaftason, 14.9.2011 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.