Það verður að koma í veg fyrir þessa skerðingu.

Sú stefna sem tekin hefur verið í niðurskurði ríkisstjórnarinnar er til skammar. Það að skera enn frekar af fæðingarorlofssjóði er forkastanlegt.

Sú barátta sem átt hefur sér stað hér á landi um áratugabil um að lengja fæðingarorlofið og auka réttindi feðra til orlofs hefur tekið langan tíma og enn erum við hálfdrættingar á við nágrannáþjóðir okkar.

Mikilvægi samvinnu foreldis og barns fyrsta æviárið er mjög mikilvægt.

Mikilvægi brjóstagjafar fyrsta árið er afar mikilvæg fyrir barnið.

Það yrði afar stórt skref aftur á við að skerða fæðingarorlofstímann og það má ekki gerast. Fyrir utan þær félagslegu afleiðingar sem þetta getur haft.

Fjölskyldan þarf að vera í fyrirrúmi í forgangsröðuninni.


mbl.is Ljósmæður mótmæla skerðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband