26.4.2010 | 16:41
Gylfi ég keypti þak yfir höfuð mitt og fjölskyldu minnar!!!!!
Ég eins og svo fjölmargir aðrir í þessu þjóðfélagi setti mína peninga, mitt sparifé í það að kapa þak yfir höfuðið á mér og fjölskyldu minni. Ég var með ákveðna upphæð sem ég lagði út í það hús sem ég keypti. Sú upphæð sem er frekar há fyrir mannsekju með mín laun, er nú gufuð upp og það sem meira er þá hefur lánið sem ég tók (sem er í íslenskum krónum) hækkað töluvert mikið.
Þannig að Gylfi minn, nú hefur það sparifé sem ég lagði í húsið brunnið upp auk þessa sem ég borga margfalt meira af húsinu en til stóð í upphafi.
Hvað með að segja að það sé líka brýnt að leysa vanda okkar sem settum fé okkar í að koma okkur og fjölskyldum okkar í hús, en fórum ekki að braska með það fé sem við höfðum.
Hvort er mikilvægara ????
Brýnt að leysa vanda stofnfjáreigenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Góðar Síður
- Daglega lífið mitt gamalt og gott
- Árborg
- Eyrarbakki
- Stokkseyri
- Ingveldur hin frábæra:) flott síða
- Kirkjan mín Hvítasunnukirkjan á Selfossi
- Al-anon nauðsynlegt
- Agnes Halla dúllan mín krútt
- Regnboginn
Skemmtilegir bloggarara
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- September 2013
- Apríl 2013
- Nóvember 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- lydur
- olafurfa
- aring
- hilmarb
- salvor
- arnith
- soley
- trukona
- dullari
- johannbj
- gamlageit
- hlynurh
- vglilja
- vefritid
- andreaolafs
- almal
- nonniblogg
- baldurkr
- bjarnihardar
- omarragnarsson
- gattin
- gudrunmagnea
- truno
- hugsadu
- kennari
- annabjo
- latur
- alit
- saradogg
- coke
- tommi
- konur
- jenfo
- domubod
- saumakonan
- svavaralfred
- jonhjartar
- bitill
- zeriaph
- ruthasdisar
- thelmaasdisar
- zunzilla
- jonaa
- ragnargests
- ellasprella
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- paul
- ktomm
- kristinast
- vonin
- hjolagarpur
- kiddikef
- valgerdurhalldorsdottir
- buddha
- frumoravek
- ruth777
- steinunnolina
- saethorhelgi
- sirrycoach
- eddabjo
- lindaasdisar
- gullvagninn
- icerock
- gtg
- irisasdisardottir
- lindalea
- thormar
- adalbjornleifsson
- sigvardur
- heida
- malacai
- brynja
- loi
- rannveigbj
- brynhildur
- brjann
- brandarar
- austurlandaegill
- ea
- gurryg
- rattati
- heimssyn
- drum
- ingibjorgelsa
- irma
- omarsdottirjohanna
- theeggertsson
- johannesgisli
- jonbjarnason
- jon-o-vilhjalmsson
- jonvalurjensson
- larahanna
- manisvans
- nhelgason
- brim
- rafng
- fullvalda
- siggifannar
- gonholl
- stebbifr
- tomasellert
- valgeirb
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Nota bene
Gamla bloggið
hér er gamla bloggið mitt
Athugasemdir
Það er að sjá sem að ráðamenn eyði mestu púðri í yfirklór yfir sora liðinna ára og umhyggju vegna fyrrum fjármagnseigenda sem flestir gátu fjárfest í ímynduðum gróða án nokkurrar áhættu.
Því miður hafa þeir sem fjárfestu í þaki yfir höfuðið - ekki sambærilegan skilning.
Jón Örn Arnarson, 26.4.2010 kl. 16:56
Það er öllum sama um okkur, mér svíður allt það sem ég hef tapað.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.4.2010 kl. 17:51
NIÐUR MEÐ ÞESSA RÍKISSTJÓRN!!!
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.