Telur Bjarni sig hæfari til að taka á vandanum?

Er Bjarni búinn að gleyma hvers vegna ástandið á Íslandi er eins og það er í dag?

Hvernig tók Sjálfstæðisflokkurinn á málunum þegar öllu var sóað og stolið hérna, þegar þjóðin var arðrænd. Sem er jú ástæðan fyrir stöðunnin eins og hún er í dag.

Var Bjarni ekki formaður alsherjarnefndar þegar Icesavemálið kom þar fyrst inn á borð?


mbl.is Ríkisstjórnin á að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

40.3 % eða meira treysta Bjarna Benediktssyni fyrir þjóðarhagsmunum !

Benedikta E, 19.3.2010 kl. 12:56

2 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Já fólk er ótrúlega fljótt að gleyma.

Sædís Ósk Harðardóttir, 19.3.2010 kl. 13:05

3 Smámynd: Sigurður Helgason

þetta er bara bóla Bjarni er enginn töframaður,

þegar hann verður búinn að tryggja vafningana, selja fiskinn og koma öllum skuldum vina sinna á hreint á hreint öskrar þjóðin bjarna burt.

Viðurkennið bara Íslendingar eru heimsk þjóð,

Sigurður Helgason, 19.3.2010 kl. 14:02

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Stundum held ég að Þráinn hafi haft rétt fyrir sér

Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2010 kl. 16:53

5 Smámynd: Heimir Tómasson

Miðað við allt sem á undan er gengið þá sýnist mér sem þjóðin sé búin að fá nóg af tjaldborginni, afsakið, skjaldborginni sem að allt umlykur kærlíksríkum faðmi sínum á landinu. Á meðan að það sem að hæst ber á alþingi - bann gegn sólarlömpum, af öllu mögulegu - þá er ekki von að þjóðin sjái sólargeisla í skammdeginu og öskufallinu.

Eini maðurinn sem að staðið hefur undir væntingum - og ekki alls fyrir löngu hefði ég ALDREI trúað að ég ætti eftir að segja þetta - er Ögmundur. Jóhanna og Steingrímur eru haldin illilegri blindu á allt nema að ganga í ESB og leysa niður um þjóðina og snúa rassgatinu á henni að bretum og hollendingum svo þeir geti nú dundað sér við að taka hana ærlega í kakóið næstu áratugina. Sjálfstæðisflokkinn á að leggja niður, Bjarni Harðar gerði það eina rétta í stöðunni, sagði sig úr Framsókn og gekk í VG, væntanlega með augun á Bessastöðum, það hefur nefnilega verið gert áður með góðum árangri.

Krakkaskríllinn í VG er BARA með eigin stefnumál í gangi (Geir Goldfinger, ljósabekkir og fleira sem að bráðliggur á akkúrat núna). Ég hef sagt það áður og segi það aftur, ég vorkenni aumingjans fólkinu sem býr á Íslandi um þessar mundir. Sama hvort það vill láta vorkenna sér eða ekki.

Heimir Tómasson, 24.3.2010 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband