Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Hvar eru konurnar

Vg liđar hljóta ađ ţurfa ađ fara í naflaskođun vegna ţess hve fáar konur gefa kost á sér í forvali hjá ţeim í Reykjavíkurkjördćmum. 8 karlar og 4 konur.

Ţađ skýtur svolitiđ skökku viđ ţegar mađur sér ţessar tölur hjá Vg ţar sem ţessi flokkur er hvađ duglegastur ađ gagnrýna slaka ţátttöku kvenna í stjórnum, umsóknum um ákveđin störf og í pólitík. Nú spyr mađur sig hvers vegna svo fáar konur gefa kost á sér, er ţađ kannski ađ ţćr eiga ekki auđvelt uppdráttar innan flokksins?


mbl.is Tólf í frambođi í forvali VG í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ međ kynjahlutföll

Nú hljóta VG liđar ađ ţurfa ađ fara í naflaskođun međ ţađ hvers vegna ekki fleiri konur gefi kost á sér í forvali hjá ţeim.

Merkilegt nokk, 4 konur, 8 karlar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband