Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Yndislegar myndir

Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi í byrjun júní að fara á þessa listasýningu hjá Einari.  Þessar myndir og keramikverk eru alveg yndisleg, þetta eru svo "glaðværar" myndir og verk ef svo má að orði komast.  Því miður voru öll verkin meira og minna seld þannig að ég gat ekki keypt neitt af honum en ég mun svo sannarlega fara þarna aftur og vonandi er þá búið að bætast í safnið þannig að maður geti eignast eina mynd frá honum.

Annars er alltaf gaman að koma að Sólheimum, þetta samfélag sem þarna hefur byggst upp er afar fallegt og skemmtilegt.  Ég mæli með sunnudagsbíltúr þarna í sveitina, setjast niður í fallegu umhverfi, fá sér kaffi og með því, skoða listir og menningu og kaupa lífrænar vörur sem þarna eru unnar.


mbl.is Mennirnir hans Einars slá rækilega í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þurfti efnahagsráðgjafa til að segja forsætisráðherra það???

Ég hélt að hvert mannsbarn myndi sjá mikilvægi þess að ná niður verðbólgunni, gott samt að Geir sé búinn að fá ráðgjafa í málið, kannski eitthvað fari að gerast.


mbl.is Nauðsynlegt að ná niður verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tannlækningar munaður eða hvað????

dentistÉg fór til tannlæknis í dag, sem er ekki frásögu færandi.  Málið er það að hér á landi sem kallar sig velferðarþjóðfélag er það á vissan hátt munaður að geta leyft sér að fara til tannlæknis.  Tannlæknaþjónusta á ekki að vera munaður, heldur á það að vera sjálfsögð heilbrigðisþjónusta við ALLA íbúa þessa lands.  Það er hópur fólks sem lifir undir fátæktarmörkum og þarf ekki einu sinni að fara svo neðarlega í tekjum þar sem það er dýrt að fara til tannlæknis.  Nú er ég ekki að endilega að tala um minn tannlækni sem er afar góður og ekki sá dýrasti, heldur kerfið sem býður upp á þetta fyrirkomulag.

 Tannlæknaþjónusta er gott dæmi um hvaða hættu það býður heim að einkavæða heilbrigðiskerfið, þá fer það að vera munaður að leita sér læknisþjónustu.  Ég vil heilbrigðiskerfi fyrir alla, tannlækna þjónustu fyrir alla. 


Enda gott að búa hérna.

Það er ekkert skrýtið að fólk skuli ákveða að flytja hingað á svæðið.

  Hér er gott að búa, þetta er fjölskylduvænt og fallegt sveitarfélag sem skiptist í þrjá byggðarkjarna sem fólk getur valið um að búa í.  Hér hafa leikskólagjöld ekki hækkað, heldur lækkað.  Nýr leikskóli verður  tekinn í notkun í ágúst,  það er verið að byggja nýjan grunnskóla við ströndina, nýr grunnskóli var tekinn í notkun á selfofssi fyrir 4 árum.  Hér er öflugt íþrótta- og tómstundarstarf.  Gjaldfrjáls strætó sem gengur á milli þéttbýliskjarnanna gerir fólki það kleift að komast sínar leiðir án fyrirhafnar, auk þess sem það er umhverfisvænna.

Þannig að Árborg er framsækið og metnaðarfullt sveitarfélag og því gott til búsetuSmile


mbl.is Fjölgaði um einn á dag í Árborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Siesta.....

Sma svona siesta faersla herna nunaCool  Eg held svei mer ta ad tad se heitara med hverjum deginum sem lidur og tad er EKKI slaemt.

Addy og Hjoddy asamt sinu fylgdarlidu eru komnar tannig ad nu erum vid ordin 14 saman herna og tad er ekki leidinlegt.   Vid kiktum adeins i budir i gaer, a markadi og skranbudir, eg er frekar svekkt yfir skourvalinu herna... frekar skrytid urval, ekki minn smekkur skulum vid segja. En tad eru bara ilmvatnsbudir herna, ferlega skondid, bud vid bud fullar af flottum ilmvotnum og rakspyrum tannig ad vid komum oll afar vel ilmandi heimCool

Tad er farid ad siga a seinni hlutann a tessari skemmtilegu og godu ferd og ta er tad gamla goda island sem tekur vid.  mer skilst a frettum ad astandid se ekkert ad skana tarna af froni. rikisstjornin er ekkert greinilega ad gera til ad laga astandid....en eg aetla ad vera i pollyonnuleik herna uti og ekki lata tetta hafa ahrif a mig herna, kaupi mer kannski bara einn eda tvo ilmi i vidbot og handa einhverjum serstokumWink

Annars forum vid a alveg yndislegan veitingastad i fyrradag, indverskan og maturinn tar var alveg "brilliant" eg fekk samskonar nanbraud  med kokos og eg fekk i ferdinni godu til London i vor....mmmm algjort lostaeti.  Reyndar eru tessir Indverjar alltaf samir vid sig og audvitad var reynt ad fefletta okkur....Shocking tetta er eitthvad med mig og Indverja......

Svo er reyndar frekar mikid af Englendingum og Irum her a  hotelinu og laetin i teim eru svakaleg.... tetta er afar gott hotel og flottur adbunadur en a nottunni er vaegast sagt omogulegt ad sofaShocking og tad er skrytid ad ferdaskrifstofan skuli ekki koma tvi a framfaeri, serstaklega tar sem madur er ad leita eftir fjolskylduhoteli.   Samt er gardurinn og allt utanumhald til fyrirmyndar og trif og eg hef ekki fundid neinn maur eda kakkalakka, en ta er tad svefnfridurinn... en tetta er samt alveg frabaertTounge

well well best ad halda afram ad sola sig og na ser i sma burnku adur en madur kemur heim

knus a linuna

kvedja Saedis og fylgifiskar


solarfrettir.....

jaeja sma frettir af solarforunumSmile 

gott ad heyra ad tad se gott vedur a klakanum, enda kominn timi til, juli ad verda  halfnadur;

Tad er svo fallegt herna og i gaerkvoldi tegar vid vorum ad ganga medfram strondinni, va tad er bara yndislegt.  Palmatren og hafid og kvoldsolin. Svo fallegt og ljodraent.Heart

I dag skelltum vid okkur i vatnsleikjagard, Aqualand. Rosa finn gardur og gatu krakkarnir rennt ser allan daginn.  tarna var flott hofrungashow og svo bara solbad og aftur solbad.  Vantar bara suma til ad bera a mann, tad verdur bara naestCool

Eg er einhverja hluta vegna afskaplega litid fyrir ad renna mer i tessum brautum, skil ekki hvers vegna en svona er tad bara, kannski sma otti eda vatnshraedslaShocking  Se mig fyrir mer ad kastast af brautinni og tess hattar...Shocking  Annars var bara voda gott ad liggja og fylgjast med krokkunum og ganga um gardinn med litlu dullunni, sem reyndar for bara i litlu brautirnar.

Eg for svo ad gamni a gamla stadinn i dag eftir gardinn, gengum tangad til ad skoda, sa ad indverjarnir voru a sinum stad og mer datt ekki i hug ad kikja a ta........

Tannig ad nu er tad spuring um kinverskan eda indverskan stad til ad borda a i kvold, nota bene tott ad tessir naungar seu eins og teir eru i verslunum ta er maturinn hja teim frabaerTounge

jaeja best ad fara ad koma ser i kvoldsolina sem fer bradum ad koma

kvedja fra Tenerife

Saedis and co

 


sol og sviti

Tad er enn jafn frabaert ad vera her a Tenerife, ekki klikkar vedridCool

eitt sem eg var ad spa i en tad er hvers vegna madur grennist ekki vid ad svitna i solinni likt og i raektinni.  Nuna er eg buin ad svitna a vid margra manada likamsraekt og ekki gramm farid...... tad vaeri nu ekki slaemt ad geta legid og solad sig og fundid hvernig maginn myndi bradna af manni a medanLoL

en tad var strondin i dag, tannig ad nu er allt undirlagt i tessum lika fina sandi, sem er bara gaman....

kvedja fra Tenerife til  ykkar heima i rigningunni er tad ekkiCool


What a wonderful live

Tad er sannarlega ljuft ad liggja i solinni, drekka iskalt  kok og slaka aCool

Enn einn solardagurinn ad kveldi kominn, vid vorum ad koma upp a hotel fra tvi ad hafa verid ad borda a frabaerum itolskum veitingastadKissing tad er svo sannarlega haegt ad venjast tessu nokkud velWhistling

A leidinni nidur i bae fundum vid svaka godar verslanir og SKORNIR V'a v'a.... teir voru bara flottir, prada og fl. kostudu litlar 300 evrur og meira tannig ad vid letum okkur naegja ad horfaShocking

Eg hef alveg latid tessa indverjabudir eiga sig, saella minninga sumarid 2006Devil

Annars er tetta bara buid ad vera notalegt og gott, krakkarnir i godum gir og allir voda anaegdir med tettaTounge

gott ad sinni

adior amigos

Saedis og Tenerife fararnir


Tenerife

Tad er buid ad vera frabaert herna a Tenerife, bara legid i solinni og slakad a.  Tad var 34 gradu hiti um kl. 18.00 i dagCool

Just loveley

knus til ykkar

saedis


Komin a leidarenda

 

 

ta erum vid kominn a leidarenda.  Her er frabaert vedur i dag greinilegaCool erum ad fara ad skanna stadinn og skoda okkur um.

Eigum eftir ad setja inn fleiri frettir af okkur sidar.

Addy og Hjoddy tad verdur gaman ad fa ykkur hingad i naestu vikuSmile

knus knus

Saedis og born

Alla, Rikki og born

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband