Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Hvernig vćri ađ tala minna og framkvćma meira?

Hversu oft undanfarin 3 ár er búiđ ađ tala um ađ koma í gang framkvćmdum, efla atvinnulífiđ, koma einhverjum verkefnum í gang, fjölga atvinnutćkifćrum.

ţetta eru orđin tóm á međan ekkert er ađ gert.

Hér er orđin brýn ţörf fyrir ađ eitthvađ sé gert, hér er búiđ ađ vera stöđnun í mörg ár.

Skattahćkkanir og skattahćkkanir er ţađ sem ţessi ríkisstjórn hefur unniđ sér til afreka.


mbl.is „Brýnt ađ koma stórverkefnum í gang“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband