Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Hvađ er ţađ sem ekki má koma upp á yfirborđiđ?

Reyndar ţarf nú ekki ađ spyrja svona "barnalegrar" spurningu. Sjálfstćđismenn eru búnir ađ vera einráđir ţarna í mörg ár og geta hagađ sér eins og ţeir hafa viljađ. Leikiđ sér ađ almannafé.

Samt hefđi mađur haldiđ ađ ţegar alltaf er veriđ ađ tala um ţetta gegnsći í stjórnsýslunni, ađ Sjálfstćđismenn hefđu tekiđ ţví fagnandi ađ fá utanađkomandi sérfrćđinga til ađ fara yfir stöđuna.

Nei ţetta er greinilega mjög viđkvćmt allt saman.


mbl.is Tillaga um nefnd sérfrćđinga var felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einn alsherjar skrípaleikur á hinu "háa" Alţingi

Hvađ er í gangi ţarna niđri viđ Austurvöll?

Á međan ţjóđin bíđur eftir ađ eitthvađ verđi gert í málefnum sem varđa s.s heimili fólksins í landinu, atvinnumál og félagsleg úrrćđi svo eitthvađ sé nefnt af ţeim stóru málum sem ţarf ađ taka á, ţá er hver höndin upp á móti hvor annarri ţarna inni.

Ţingmenn eru meira og minna vanhćfir í ađ fjalla um ţessar ákćrur, flokksgćđingarnir standa vörđ um sína flokksfélaga.

Hvađa leikrit er í gangi ţarna ?

 


mbl.is Vantraust á störf ţingmannanefndar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er hćgt ađ taka undir dóm hćstaréttar...

en í sumar ţegar dómur hćstaréttar féll um ólögmćti ţessarra ólögmćtu lána, sem NOTA BENE ţessi fjármögnunarfyrirtćki vissu ađ vćru ólögleg frá ţví áriđ 2001, ţá var ekki mark takandi á hćstarétti og ţađ var mikil óvissa og allir urđu ađ leggjast undir felld og meta stöđuna.

En núna ţegar hćstiréttur kemur međ ţennan "dóm" ţá er fagnađ og allir vođa glađir (allir=lesist ríkisstjórnin, seđlabankinn og fjármögnunarfyrirtćki og fjármagnseigendur) Ţví enn og aftur skal almenningur borga brúsann.


mbl.is Fyrir öllu ađ fá niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fegin ađ tilheyra ekki lengur flokki sem svíkur kjósendur sína...

Mađur gerir mörg mistök um ćvina, mađur veđjar á rangan hest og ţađ hef ég gert oftar en einu sinni í hinu pólitíska umhverfi.

Ég er fegin ađ tilheyra ekki lengur flokki sem hefur svikiđ öll sín "prinsipp" mál. Ég hélt ađ sá flokkur sem ég tilheyrđi léti sér hag almennings meira varđa.  Nú er lítill munur á Vg og Sjálfstćđisflokknum. Fjármagnseigndur eru ţeir sem skipta öllu máli greinilega.


mbl.is Feginn ađ ţađ er kominn dómur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband