Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Enn á ađ lengja í hengingarólinni.

Hvenćr á ađ gera eitthvađ raunverulegt?

Hvađ međ verđbćturnar og verđtrygginguna. Vćri ekki nćr ađ snúa sér ađ henni og fara ađ afneman hana smátt og smátt. Fćra lánin aftur til 2008.

Hvers vegna er bara hćgt ađ afskrifa lán hjá hrunvöldunum en ekki hćgt ađ koma međ leiđréttingu á lán almennings?

Enn og aftur er veriđ ađ hygla auđvaldinu og fjármálastofnunum, ţćr skulu fá sitt og miklu meira til.

 


mbl.is Hugmyndir skođađar um lánalengingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógjörningur eđa hvađ?

Ég velti ţví fyrir mér hvernig fólk á ađ geta tekiđ rökstudda ákvörđun um ţađ hverja 25 af ţessum rúmlega 500 manns ţađ eigi ađ kjósa.

Ég leit stuttlega inn á síđuna áđan og féllust hendur.

Ţetta verđur ađ minnsta kosti mjög mikiđ mál fyrir fólk ađ velja vel og vandlega.

 


mbl.is Frambjóđendur kynntir á vefnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband