Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

En finnst honum ţá heldur ekkert óeđlilegt viđ orđavaliđ hjá sér

Ég skil ekki hvernig mađur sem skipar sér í rađir manna og kvenna sem telja sig til femínista, skuli leyfa sér ađ nota ţetta orđ sem hann notar. "Tussufínt"

Orđiđ "Tussa" er samkvćmt íslenskri orđabók á snöru skilgreint á eftirfarandi hátt:

tussa -u, -ur KVK1.    Stađbundiđ (stađbundđ málfar, nú stundum mjög sjaldgćft) skjóđa, skinnpoki.2.    Gróft (gróft mál, notađ í bölvi, klámi, skömmum og svo framvegis) Kvensköp.3.    Gróft (gróft mál notađ í klámi, skömmum og svo framvegis.) skammaryrđi um konu.

ţannig ađ ţađ er ljóst ađ samkvćmt  ţessum skilgreiningum á ţetta ađ mínu mati ekki heima í tölvupósti ađstođarmanns varaformanns flokks sem segist byggja á kvenfrelsi.


mbl.is Ekkert óeđlilegt viđ tölvupóst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Algjörlega sammála HH

Og ég held ađ hagsmunasamtökin séu ekki ţau einu sem furđi sig á ţessum "dómi"

Nú er bara ađ treysta á Hćstarétt, ađ hann dćmi rétt í ţessu máli og láti ekki ríkisstjórnina og ađra hrćđa sig.


mbl.is Furđa sig á gengisdómi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćđsluáróđurinn er ađ virka hjá ríkisvaldinu!

Ţetta er ađ hafast hjá ríkisstjórninni, hrćđsluáróđurinn er ađ virka!

Um leiđ og eitthvađ jákvćtt lítur ađ hag almennings í ţessu landi ţá er öllu snúiđ á hvolf til ţess ađ geta hjálpađ auđvaldinu og fjármálastofnunum til ţess ađ verđa nú ekki af einni krónu!


mbl.is Fallist á rök Lýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband