Enn skelfur jörðin

Það ætlar að taka jörðina langan tíma að hrista þetta úr sér í þessari lotu.  Fólk er farið að verða frekar kvekkt á þessum aðstæðum.  Stórir bílar mega ekki keyra framhjá húsum eða fólki án þess að margir verða brugðið við og halda að byrjað sé að skjálfa á ný.

Það er greinilegt samt að mörg kraftaverk hafa átt sér stað, maður heyrir margar sögur af fólki sem nýlega var komið úr aðstæðum sem hefði leitt til alvarlegs slyss hefði það verið á þeim stað þegar stóri skjálftinn reið yfir.  það er greinilegt að máttur Guðs er mikill og vernd hans yfir fólkinu til staðar. 

vonandi fer þessu að linna

Guð blessi ykkur


mbl.is Snarpur kippur á Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

já nú er þetta búið er þakki?!    ÚFF! 

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 2.6.2008 kl. 22:51

2 Smámynd: Heimir Tómasson

Það eyðilagðist allt innandyra hjá systur minni, svo mikið veit ég....aðrir sem ég þekki heima hafa verið heppnari. Vonandi er meira um það.

Heimir Tómasson, 6.6.2008 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband