Það vantar úrræði fyrir unga afbrotamenn

Það er nokkuð ljóst að Stuðlar eru sprungnir.  Það vantar úrræði þá bæði pláss og meðferð fyrir unga krakka sem eru lent í afbortum.  Það að loka 15 ára ungling á Litla- Hrauni er ekki kannski besta lausnin þrátt fyrir að þar starfi afar gott fólk.  Meðferðarúrræði fyrir unga afbrotamenn verður að finna. 
mbl.is Segir Stuðla plásslausa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Og svo þarf öflugt forvarnarstarf til að fyrirbyggja að börn leiðist út í afbrot.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 19:33

2 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Nákvæmlega og byrja á því nógu snemma

Sædís Ósk Harðardóttir, 28.4.2007 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband