71% telur ójöfnuð hafa aukist í þjóðfélaginu

Ójöfnuður á ekki að líðast og að 71% þjóðarinnar telji hann hafa aukist sl. 4 ár er líka skelfilega há tala.  Ég sjálf er á þessari skoðun að ójöfnuður hafi aukist gríðarlega, bilið milli þeirra sem ríkir eru og fátækir hefur aukist mjög mikið.  Fólk á ekki að þurfa að búa við fátækt, það þarf að snúa blaðinu við og koma betur til móts við þá sem minnst mega sín.  Lægstu laun verða að hækka og skattur á þau laun verður að lækka.  VG hefur kynnt mjög góða og markvissa aðgerðaráætlun gegn fátækt http://www.vg.is/stefna/fataekt/

Með því að kjósa vg er verið að kjósa gegn ójöfnuði.


mbl.is Fólk telur ójöfnuð meiri nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband