Lækkanir í Árborg

Meirihlutinn í Árborg  lagði fram bókun á bæjarráðsfundi í dag þar sem fram kemur að hafin er endurskoðun til lækkunar á gjaldskrá leikskóla þar sem m.a. verður fjallað um lækkun á grunngjaldi og svo systkynaafslætti.
Niðurstöða þessarar athugunar verður tilkynnt síðari hluta aprílmánaðar.  Þetta eru mjög jákvæðar fréttir auk þess sem búið er að ákveða að lækka mat í grunn- og leikskólum um 5.5% frá 1. mars sl.  Fulltrúi VG í bæjarstjórn og formaður bæjarráðs hefur talað fyrir gjaldfrjálsum leikskóla og má segja að þetta sé fyrsta skrefið í þá áttina. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það mætti nú alveg lækka leikskólagjöld í Árborg,þau eru með þeim dýrari á landinu hér hjá okkur.

Elín (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 22:48

2 identicon

Ja gott er ef satt er  þetta er eitt af ansi mörgum málum sem þarf að skoða hér í Árborg.........

sandra dís (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband