Kosningasigur Vinstri grænna

Það er  nokkuð ljóst að þjóðin vill vinstri stjórn, vinstri velferðarstjórn er það sem fólk vill. Nýfrjálshyggjan er fallin og er það enn ljósara eftir hrun Sjálfstæðisflokksins í kosningunum í gær.Vg er sá flokkur sem bætir hvað mest við sig á milli kosninga og mun þá teljast sigurvegari þessa kosninga. Bætum við okkur 52% atkvæða milli kosninga og 5 þingmönnum.Samfylkingin er að bæta við sig 11% atkvæða milli kosninga og eru ekki að ná sínum fyrri styrk frá 2003. Vinstri græn eiga 5 nýja stjórnarþingmenn en Samfylkingin aðeins tvo. 
mbl.is Nýtt Alþingi Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hiphip húrra!

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 13:25

2 identicon

Gurra (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 20:51

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Meirihlutinn er naumur Sædís en ég óska ykkur í Vinstri Grænum til hamingju með þennan kosningasigur.

Hilmar Gunnlaugsson, 27.4.2009 kl. 21:16

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju með sigurinn Sædís mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.5.2009 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband