Ráðherrar Samfylkingarinnar ekki í "kontakti" við hinn almenna félagsmann

Ráðherrar Samfylkingarinnar eru greinilega í svo mikilli eiginhagsmuna pólitík, algjörlega á eigin forsendum, til þess að ota sínum tota.

Það er líkt að forustan sé ekki í neinu "kontakti" við sína félagsmenn um landsbyggðina og á höfuðborgarsvæðinu.

Ég trúi því ekki að Samfylkingin, flokkur sem kennt hefur sig við félagshyggju láti slíkt og annað eins yfir sig ganga líkt og Sjálfstæðismenn ætla sér að gera með heilbrigðiskerfið.

Ég vona svo sannarlega að Samfylkingarfólk um allt land láti heyra í sér og geri sinni forustu ljóst að þetta er ekki boðleg vinnubrögð.


mbl.is Samfylkingarfólk í Skagafirði mótmælir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er svo komið frænka góð að ég held að það verði í fyrsta skifti í 40 ár sem ég kýs ekki D listann og er þá MIKIÐ SAGT. ma ma maður  er bara kominn með upp í háls eins og Ragnar Reikás mundi segja.

Jón Ó karlsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband