Skurðdeild lokað á Selfossi

Heilbriðgisráðherra er svo sannarlega að "brillera" eða þannig með þessar nýju hugmyndir sínar um niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.

Loka, loka, skera niður og skera niður þetta eru þau skilaboð sem við fáum að heyra.

Fólki er sagt upp í tugavís á næstunni, þjónusta skerðist og mun síðan miðað við hugsunarhátt ráðherrann kosta sjúklinga sífellt meira.

Nú á að loka skurðdeildinni á Selfossi og flytja þá starfssemi á Landsspítalann. Þar munu þá að öllum líkindum nokkrir starfsmenn missa sina vinnu.

Hversu langt á að ganga í að skerða þjónustu við íbúa landsins?

 


mbl.is Svæðið stórt og samlegðaráhrifin mismikil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ráðherran ætti að segja afsér strax!

Óðinn (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband