Launamismunur á milli karla og kvenna

Það væri líklega löngu búið að semja ef um karlastétt væri að ræða.  Líklega hefðu þeir aldrei þurft að fara í verkfall yfir höfuð.  Sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem gerð var á vegum SFR. Þar kemur í ljós að launamismunur hefur aukist á ný á milli kynja.

Fjármálaráðherra hefur sýnt og sannað enn og aftur að hann er ekki starfi sínu vaxinn.

Ég vil benda ykkur á góða síðu hjá henni Láru Hönnu þar sem hún hefur tekið saman gott myndband http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/#entry-640413

Það er ömurlegt til þess að hugsa að aðgerðaleysi stjórnvalda bitnar á saklausum einstaklingum.  Það verður að semja og það strax.


mbl.is Árangurslaus sáttafundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir að vekja athygli á þessu, Sædis Ósk. Þú getur líka sett myndbandið inn hjá þér ef þú vilt. Slóðin er hér:

http://www.youtube.com/watch?v=_Q-EuJ41rv4

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.9.2008 kl. 21:51

2 identicon

Launajöfnun var eitt af aðal kosningamálum Samfylkingarinnar! Jöfnun launa á milli kynja var eitt af helstu stefnummálum ríkisstjórnarinnar sem nú situr. Það hlýtur að vera hægur vandi að leiðrétta þetta allt því nú hefur forsætisráðherra vor komist að því að hér sé ekki nein kreppa samkvæmt alþjóðlegum "kreppustöðlum" - Guð má vita hvað það svo er?

Gummi (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband