Vor í Árborg

Í dag er síðasti dagur hátíðarinnar Vor í Ároborg.  Þessi frábæra menningar- og listahátíð hefur staðið yfir frá því 8. maí síðastliðinn.  Hátðíðin hefur öll verið með glæsibrag og hafa margir lagt hönd á plóg til að allt gangi upp. Margir viðburðir hafa verið í gangi og hafa bæði ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.   Bæjarstjórn og lista- og menningarnefnd eiga hrós skilið fyrir þetta frábæra framtak í ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er búið að vera mjög gaman. Kem ekki á fund á miðvd. svo við sjáumst bara síðar.  Kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 22:09

2 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Til hamingju Árborg

Guðrún Sæmundsdóttir, 20.5.2008 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband