Gísli Marteinn og feitar konur

Ja  hérna, alltaf  heyrir maður eitthvað nýtt, ég var að lesa bloggið hennar Helgu Völu http://eyjan.is/helgavala/2008/04/18/gisli-marteinn-og-feitar-konur/ þar sem hún segir frá fundi sem Gísli Marteinn  mun  hafa verið staddur á fundi með rúmlega hundrað manns, til að ræða um gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Mislæg gatnamót og gangnamunna.

Einhver var að viðra áhyggjur sínar af ljótum gangnamunnum við gatnamótin.

Þá á Gísli Marteinn  að hafa sagt - þótt akfeit kona sé sett á háa hæla... er hún samt sem áður ljót!!!!

Mér finnst þetta afar óviðeigandi ummæli af manni sem er í þeirri stöðu sem hann er í, líka bara af hverjum sem er má segja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Ég held ég ætti bara að leita hann uppi og setjast ofan á hann. Með beztu kveðju.

Bumba, 26.4.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband