Gott vor framundan

Já það er svo sannarlega vor í lofti og góðir tímar framundan nái þessi málefni fram að ganga.  VG samþykkti í dag kosningaráherslur fyrir komandi kosningar.  Það er mikilvægt að flokkurinn nái góðri kosningu til að ná fram breytingum sem eru mikilvægar bæði fyrir fólk og náttúru þessa lands.  Það var mikill einhugur í fundarmönnum í dag er þetta var samþykkt og nú er bara að leggjast á eitt og halda áfram góðri vinnu.  Nýjar skoðanarkannanir gefa góða von og þá er bara að bretta upp ermarnar og leggjast á eitt og láta þetta verða að veruleika í maí.  Þjóðin á skilið breytingar.
mbl.is VG vill veita Jafnréttisstofu auknar heimildir til eftirlits með fyrirtækjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband