Mér finnst að það eigi allir að skrifa undir

Þegar svona stórt mál á í hlut, þá finnst mér að skylda hvers og eins Íslendings að fara fram á það að nýta það ákvæði í stjórnarskrá lýðveldisins, að hafa þjóðaratkvæðargreiðslu.

Þetta er of stórt mál til að hafa að pólitísku bitbeini!

Við eigum að fá að hafa síðasta orðið.


mbl.is Undirskriftasöfnun gegn Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakka þér þátttöku þína Sædís. Við skorum á alla landsmenn að sýna SAMSTÖÐU og festa lýðræðið í sessi, um leið og við berjumst gegn forsendulausum kröfum nýlenduvelda Evrópu. Áskorun okkar er svohljóðandi:

 

»Ég skora á Alþingi að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Ég heiti jafnframt á forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar Grímsson, að synja því lagafrumvarpi staðfestingar, verði það samþykkt á Alþingi. Ég vil að þjóðin fái að úrskurða um þetta mál.«

 

Samstaða þjóðar gegn Icesave

 

Loftur Altice Þorsteinsson (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 12:17

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Auðvitað eiga allir að skrifa undir og Steingrímur og Jóhanna eiga að sýna gott fordæmi og hvetja fólk til þess að skrifa undir - en auðvita munu þessir " lýðræðisssinar "  EKKI gera það.

Óðinn Þórisson, 12.2.2011 kl. 13:09

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Heyr, heyr Sædís!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.2.2011 kl. 13:36

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2011 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband