Hvað er það sem ekki má koma upp á yfirborðið?

Reyndar þarf nú ekki að spyrja svona "barnalegrar" spurningu. Sjálfstæðismenn eru búnir að vera einráðir þarna í mörg ár og geta hagað sér eins og þeir hafa viljað. Leikið sér að almannafé.

Samt hefði maður haldið að þegar alltaf er verið að tala um þetta gegnsæi í stjórnsýslunni, að Sjálfstæðismenn hefðu tekið því fagnandi að fá utanaðkomandi sérfræðinga til að fara yfir stöðuna.

Nei þetta er greinilega mjög viðkvæmt allt saman.


mbl.is Tillaga um nefnd sérfræðinga var felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband