En finnst honum þá heldur ekkert óeðlilegt við orðavalið hjá sér

Ég skil ekki hvernig maður sem skipar sér í raðir manna og kvenna sem telja sig til femínista, skuli leyfa sér að nota þetta orð sem hann notar. "Tussufínt"

Orðið "Tussa" er samkvæmt íslenskri orðabók á snöru skilgreint á eftirfarandi hátt:

tussa -u, -ur KVK1.    Staðbundið (staðbundð málfar, nú stundum mjög sjaldgæft) skjóða, skinnpoki.2.    Gróft (gróft mál, notað í bölvi, klámi, skömmum og svo framvegis) Kvensköp.3.    Gróft (gróft mál notað í klámi, skömmum og svo framvegis.) skammaryrði um konu.

þannig að það er ljóst að samkvæmt  þessum skilgreiningum á þetta að mínu mati ekki heima í tölvupósti aðstoðarmanns varaformanns flokks sem segist byggja á kvenfrelsi.


mbl.is Ekkert óeðlilegt við tölvupóst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér Sædís. Hann hlýtur að hafa verið búinn að fá sér í báðar tærnar og ekki hitt á réttan takka á tölvuborðinu.  

Jónas Hallsson (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 23:22

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ótrúleg uppákoma..En kannski í beinu sambandi við kvenfrelsistalið hjá þessu fólki..

Ristir ekki dýpra en þetta.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 28.7.2010 kl. 09:05

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ekki er hann vandur að virðingu sinni. þvílíkur moðhaus.

Eyjólfur G Svavarsson, 28.7.2010 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband