Nú tjáir fjármálaeftirlitið sig!

Síðan 2001 hefur það verið vitað að þessi lán væru ólögleg en allan þann tíma gerði fjármálaeftirlitið ekki neitt.

Nú koma þeir fram ásamt seðlabankastjóra og tala um almannahagsmuni!!!!!

Hvar voru þessir almannahagsmunir þegar þessi glæpafyrirtæki blóðmjólkuðu þjóðina?

Hvernig stendur á  því að það sé hlutverk þessa stofnanna að leysa glæpamenn úr snörunni?

Hvenær verða næstu mótmæli fyrir utan seðlabankann? æ nei nú er víst enginn Davíð til að reka út, þá þarf ekkert að mótmæla þar.  EÐA HVAÐ? Nú þarf fólkið að taka sig saman og standa saman sem einn maður og láta skoðanir sínar í ljós!


mbl.is Segir hvatt til lögbrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er átakanlegt að vera íslendingur og þurfa að horfa upp á sama liðið og rústaði Íslandi koma fram á fullum launum hjá skattgreiðendum og hvetja til þess að dómur hæstaréttar verði sniðgenginn vegna "almannahagsmuna". 

Magnús Sigurðsson, 30.6.2010 kl. 10:58

2 identicon

lögfræðingar hvað og hvað hafa þeir lært ,glæpamensku ,liga svik ,engin hugsun um náungan, bara jeg jeg og meira meira ogmiklu meira þjóðin hlítur að springa nú er komið meir en ,miklu meit en nóg.

gisli (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 11:21

3 Smámynd: Sigurður Helgason

Svo banna þeir móðurhjólasamtök, ætli þeir hafi verið hræddir um samkeppnina  

Sigurður Helgason, 30.6.2010 kl. 11:51

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Já þeir eru hræddir við samkeppnina því það er eitt sem fólk getur verið nokkuð öruggt um ef það gengur að skilmálum Mafíunnar og Hells Angels, sú vernd sem boðin er gegn greiðslu stendur en hjá því opinbera er rýtingnum endalaust stungið í bakið á fólki

Magnús Sigurðsson, 30.6.2010 kl. 11:59

5 Smámynd: K.H.S.

Algjörlega sammála þér. Gott immlegg. Þakka.

K.H.S., 30.6.2010 kl. 12:12

6 Smámynd: K.H.S.

Atti auðvitað að vera innlegg.

Kári

K.H.S., 30.6.2010 kl. 12:14

7 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Ég er algjörlega sammála nú er mælirinn fullur.

Þórarinn Baldursson, 30.6.2010 kl. 12:16

8 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já hann er fullur!

Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 12:27

9 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

já hann er sko fullur og ég vona að hér geti myndast breyð samstaða hjá Íslendingum óháð flokksskoðunum, til þess að mótmæla þessu ofbeldi!

Sædís Ósk Harðardóttir, 30.6.2010 kl. 16:27

10 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þeir sem halda verndarhendi yfir glæpamönnum eru... hvað?

Guðmundur Ásgeirsson, 30.6.2010 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband