Fólk gleymir fljótt

Hverjir eru það sem réðu hér síðusta áratuginn?

Hverjir voru það sem leiddu útrásavíkingana að kjötkötlunum?

Hverjir eru það sem bera ábyrgð á þeirri stöðu sem við erum í núna?

Er það ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem ber höfuðábyrgð og þá haft framsókn eða samfylkinguna með sér sem hækju?


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gekk ekki allt vel þangað til Samfylkingin kom í ríkisstjórn ? ;-)

Joseph (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 18:05

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Núverandi ríkisstjórn er að gera illt verra. Það er sennilega ástæða þess að kjósendur eru enn einu sinni að skipta um skoðun.

Geir Ágústsson, 28.2.2010 kl. 18:18

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vandamálið er að val okkar er ekkert, hægri stjórn: slæm    vinstri stjórn: verri.  Það ætti að senda samfylkinguna í langt frí, held að sá flokkur sé þjóðinni hættulegur, hef enn trú á VG.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2010 kl. 19:03

4 identicon

Það er heppilegt fyrir VG að fólk skuli vera svona fljótt að gleyma því enn skemmra er frá öllum þeirra lygum og skrumi (þ.e. kosningabaráttan s.l. vor) en frá þeim tíma að D & B voru hér við völd eða D og S!

Gummi (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband